Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 45

Bankablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 45
Bankamannaskólinn Skólauppsögn Bankamannaskólans fór fram fimmmdaginn 14. desember 1967. Skólastjórinn, Gunnar H. Blöndal, flutti skýrslu um starfsemi skólans. Skólinn var stofnaður árið 1959 og er starfræktur af öllum bönkunum í Reykjavík, en starfsfólk sparisjóða á einnig aðgang að honum. I reglugerð um störf og launakjör starfsmanna bankamanna, er sett var í sept- ember 1963, segir, að nýjum starfsmönnum skal skylt að ljúka námskeiði við skólann. Kennslan fór fram í hinu nýja húsnæði skólans að Laugavegi 103, og fór kennslan aðallega fram á morgnana milli kl. 9 og 12. Kennslutíminn er tæpir 3 mánuðir, og hefur kennslustundafjöldi verið aukinn um fjórð- ung. Nemendur á þessu síðasta námskeiði skól- ans voru samtals 92. Aðalkennarar skólans eru allir bankastarfsmenn. Skrifstofustjórar og starfsmannastjórar og deildarstjórar helztu deilda, banknna. Aðalnámsgreinar skólans eru: Bankaskipulag og stjórn, réttindi og skyldur bankastarfsmanna, innlán, gjaldkera- störf, reikningur, gjaldeyris- og innflutnings- reglur, erlend bankaviðskipti, lánastarfsemi, tryggingar og frágangur skjala, víxlar, tékkar og ávísanaskipti, skrift og meðferð og notk- un reiknivéla. Eftirgreindir fjórir nemendur fengu verð- laun frá skólanum fyrir ágætan námsárangur: Valdimar Valdimarsson, Utvegsbanka Is- lands, Olína M. Sveinsdóttir, Austurbæjarútibúi Landsbanka Islands, Helga Jónsdóttir, Landsbanka Islands, og Sigrún Gunnarsdóttir, Landsbanka Islands. Auk aðalnámskeiðs skólans fór einnig fram tungumálakennsla á vegum skólans fyrr á árinu. Kennarar voru allir erlendir nema í þýzku. Kennd var enska, franska og þýzka. Tungumálanámskeiðið var fyrir alla starfs- menn bankanna, og voru nemendur samtals 74. Eftir áramótin er fyrirhugað annað tungu- málanámskeið og einnig kennsla í vélritun. Þá hefur skólanefnd skólans í athugun að efna til framhaldsnámskeiða við skólann. Yrðu þá teknir fyrir vissir þættir bankalög- fræði, erlend bankaviðskipti, peningamál, starf Seðlabankans og hugsanlega fleira. Skólaslitin fóru fram í salarkynnum Bún- aðarbankans. Hannes Pálsson bauð gesti vel- komna. Af hálfu nemenda flutti Valdimar Valdimarsson þakkir og árnaðaróskir til skólans, skólastjórnar og kennara. Þá var sýnd stutt kvikmynd. Að lokum voru fram bornar veitingar í boði Búnaðarbankans. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! VÉLSMIÐJAN HÉÐINN H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! ANDERSEN & LAUTH H.F. LAUGAVEGI 39 - VESTURGÖTU J7A GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! RITFANGAVERZL. ÍSAFOLDAR BANKABLAÐIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.