Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 9

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 9
FRRMTÍÐRR sro RF SRMB RMDSíO/5 . afhent þeim, sem sigrað höfðu í ritgerðasam- keppninni, forláta segulbandstæki, og loks var stiginn dans og drykkja þreytt. Var það hinn ágætasti fagnaður og stóð eitthvað fram yfir miðnætti; þá óku menn heim og tóku á sig náðir, en ýmsir dvöldust enn um stund með frændum sínum norrænum og blönduðu við þá geði. Daginn eftir var ekið með okkur um Gautaborg, til að sýna okkur dýrð hennar, og þegar ég steig upp í vagninn, sem flutti okkur, varð ég skyndilega magnþrota í hnján- um, því að annan eins vagnstjóra hef ég aldrei augum litið — ljóshærða kynbombu, sem sannarlega hefði átt heima í keppninni um titilinn Miss Universe eða Ungfrú heims- kringla, eins og það heiti útleggst á vora tungu. Kynbomban ók okkur nú um borgina, en fylgdarmaður sagði okkur frá ýmsum merk- um byggingum, líkneskjum og strætum. Þar var t. d. pósthús, svo feiknastórt, að bréf, sem þangað er skilað, kemst ekki í hendur viðtakanda fyrr en eftir tvær vikur, eftir því sem fylgdarmaðurinn sagði okkur. Þá sáum við á torgi einu stytm mikla af Poseidon sjávarguði, og þekktum við þar á augabragði starfsbróður okkar Garðar Jökulsson. Að ökuferðinni lokinni vorum við flutt á bátum út í gamalt virki, sem Alvsborg nefn- BANKABLAÐIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.