Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 3

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 3
57. Árg., 1.-4. tölublað 1971 Starfsréttindi Kjaramál standa öllum launþegum hjarta næst. Þó að Samband ísl. bankamanna hafi tiltölulega nýlega gert samning um launa- reglugerð, er ekki að bera í bakkafullan læk- inn, þótt rætt verði nokkuð um réttarstöðu bankamanna, enda nauðsynlegt, af ýmsum ástæðum, að bankamenn geri sér nú grein fyrir hver staða þeirra er og hvaða stefnu þeir vilja taka á næstunni. I vinsamlegri samvinnu við kunnuga aðila verður hér á eftir gerð nokkur grein fyrir stöðunni í dag og lítilsháttar rætt um framtíðina. I febrúarmánuði s.l. var gefin út ný „reglu- gerð” um störf og launakjör bankamanna. Með hliðsjón af því og því, að nú fara fram miklar umræður um réttindi og skyldur op- inberra starfsmanna, er nauðsynlegt, að bankamenn taki réttindamál sín til rækilegr- ar athugunar. bankamanna Af hendi bankaráðanna hefur komið fram sú skoðun, að þau geti einhliða ákveðið laun bankamanna og því nefnt kjarasamninga sína við bankamenn „feglugerðir". Hér á landi starfa nú fjórir ríkisbankar og þrír hlutafélagsbankar. Allir starfa bankar þessir samkvæmt settum lögum. í 31. gr. laga nr. 10/1961 um Seðlabanka Islands segir, að bankaráð ráði aðalféhirði bankans og formann endurskoðunardeildar. Alla aðra starfsmenn ráði bankastjórn og segi þeim upp störfum. Um laun starfsmanna bankans, svo og eftirlaun, fari eftir ákvörð- un bankaráðs. Sams konar ákvæði eru í 13. gr. laga nr. 12/1961, um Utvegsbanka Is- lands, að því viðbætm, að bankaráðið skal einnig ráða útibússtjóra. Samkvæmt 53. og 54. gr. laga nr. 115/1941, um Búnaðar- banka Islands, eins og þeim var breytt með BANKABLAÐIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.