Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 51

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 51
Helgi Bachmann: Aðferðir bankanna og lánastofnana til þessa við fjárhagslegar athuganir á fyrir- tækjum. Jónas H. Haralz, bankastjóri: Notkun fjárhagslegra athugana við töku ákvarðana. Bergur Tómasson, formaður Fél. lögg. end- urskoðenda: Gerð reikningsskila í dag. Staða endur- skoðandans nú og í framtíðinni. Prófessor Arni Vilhjálmsson: Mat á stjórnendum fyrirtækja. Umræður og fyrirspurnir voru leyfðar eft- ir hvern fyrirlestur. Mestan tíma tók og meginstarf ráðstefn- unnar fór fram í umræðuhópum. Eftirtalin verkefni voru þar tekin fyrir: Umræðuhópur nr. 1. Urvinnsla rekstrar- reiknings. Umræðuhópsstjóri: Loftur J. Guðbjarts- son, Utvegsbanka Islands. Umræðuhópur nr. 2. Urvinnsla efnahags- reiknings. Umræðuhópsstjóri: Harald S. Andrésson, Seðlabanka Islands. Umræðuhópur nr. 3. Mat á stöðu og af- komu fyrirtækis. Umræðuhópsstjóri: Jón Adolf Guðjóns- son, Búnaðarbanka Islands. Umræðuhópur nr. 4. Umsóknir um fjár- festingarlán. Umræðuhópsstjóri: Garðar Ingvarsson, Seðlabanka Islands. Umræðuhópur nr. 5. Notkun fjárhagslegra athugana við töku ákvarðana. Umræðuhópsstjóri: Jónas H. Haralz, Landsbanka Islands. Gert var ráð fyrir að hópar 1—4 skiluðu tillögum að samræmdum úrvinnsluformum (eyðublöðum) og notkun hugtaka. Einnig var gert ráð fyrir, að umræðuhóp- ar hefðu samband sín á milli meðan á hóp- vinnu stæði, til að samræma sjónarmið, ef svipuð umræðuefni kæmu fram í fleiri en einum hóp. Stjórnandi ráðstefnunnar var Benedikt Antonsson og má segja, að hún hafi farið í alla staði mjög vel fram. Búast má við tölu- verðum árangri í þróun þeirra mála, sem tekin voru fyrir á ráðstefnunni, og öruggt má telja, að með henni hafi verið stigið stórt skref í samræmingu á notkun hugtaka, vinnubrögðum o. fl. við fjárhagslegar athug- anir og eftirlit fyrirtækja. Mikil vinna fer nú fram þessa daga við að setja fram niður- stöður ráðstefnunnar. Strax og niðurstöðurn- ar liggja fyrir verður þeim dreift til þeirra stofnana, sem þátt tóku í ráðstefnunni. Nýr aðstoðarbankastjóri Stefán St. Stefánsson aðstoðarbankastjóri í Út- vegsbanka Islancls frá ársbyrjun 1971 i stað Helga Eirikssonar. BANKABLAÐIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.