Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 41

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 41
hópnum var rætt um viðfangsefnið frá fé- lagslegum sjónarmiðum og í síðari hópnum var rætt um það í sambandi við samninga- umleitanir. Af hálfu S.I.B. tóku þátt í þess- um umræðum þeir Guðjón Halldórsson í fyrri hópnum og Hannes Pálsson í þeim síðari. Framkvæmdastjóri N.B.U. var endurkjör- inn P. G. Bergström. Samþykktir ráðstefnunnar fara svo hér á eftir: Alit ráðstefnu NBU, er haldin var í Gauta- horg 4■—ó. september 1971. NBU lítur svo á, að vinnuafl og fjármagn séu jafnverðmæt framleiðsluöfl og g'erir því þá kröfu, að það fólk, er vinnur í bönkum og sparisjóðum, fái meðákvörðunarrétt, jafnt á hærri sem lægri sviðum innan stofnananna. A sumum Norðurlandanna eru sem stend- ur uppi áætlanir um, að lögfesta slíkan með- ákvörðunarrétt. NBU gerir ráð fyrir að slík lagasetning, ef af henni verður, hljóti að veita öllum starfsstéttum sömu réttindi, og gefi þá auk þess samtökum vinnumarkaðarins ráðrúm til að koma ákvæðum um atvinnulýðræði inn í heildarsamninga sína. Álit ráðstefnu NBU, er haldin var í Gauta- horg 4-—5. september 1971. Með stöðugri árvekni hafa samböndin inn- an NBU nú náð fram laugardagslokun bank- anna. Með viljayfirlýsingu sinni um stuðn- ing, er ráðstefnan í Helsingfors 1968 gerði um það efni, hefur á tímabilinu borið þann árangur, að jafnvel Island veitir nú frí á laugardögum allt árið, eða frá og með árinu 1970. Þar með er bankastarfsemin á Norð- urlöndum orðin í fullu samræmi við hinn vestræna heim í þeim efnum. Síðan hefur greinilega komið í ljós, að laugardagslokun hefur engin teljandi óhag- ræði haft fyrir viðskiptavini bankanna. Ráðstefna NBU vill því lýsa yfir, að sam- böndunum innan NBU beri að vera vel á verði um þann árangur, sem þannig hefur náðst. Alit ráðstefnu NBU, er haldin var í Gauta- borg 4.—5. september 1971. NBU hefur við vaxandi áhyggjur orðið þess vart, að bankarán hafa færzt mjög í auk- ana í seinni tíð. Aðgerðir til þess að hindra þessa þróun eru mjög mikilvægar bæði fyrir starfsfólk bankanna og viðskiptavini. NBU ráðstefnan hefur fullvissað sig um, að bank- arnir hafa gert mikilvægar ráðstafanir í þessu efni með tæknilegum varnarútbúnaði, þó verður að viðurkenna, að slíkar varúðarráð- stafanir þarf enn að auka. Um hvers kyns ráðstafanir til þess að fyrirbyggja bankarán þarf að vera samvinna milli bankanna og starfsfólksins. Og sú sam- vinna, sem í þessum efnum hefur skapazt, ætti að ná til allra Norðurlandanna. BANKABLAÐIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.