Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 31

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 31
Riddaraslagurinn í skák hafði farið fram að venju, og varð Bragi Kristjánsson sigur- vegari að þessu sinni. Þá hafði skáksveit Búnaðarbankans teflt við Taflfélag Akra- ness og skáksveitir Landsbankans og Utvegs- bankans. A Isafirði var teflt við Isfirðinga og Bolvíkinga. Einnig tóku skákmenn þátt í hinni árlegu firmakeppni. Iþróttamenn stunduðu handboltaæfingar í húsi K.R. við Kaplaskjólsveg. Leiknir voru nokkrir kappleikir við aðrar stofnanir og tekið þátt í firmakeppni H.S.I. Einnig voru leiknir nokkrir leikir í knattspyrnu. Landgræðslunefnd er starfandi á vegum starfsmannafélagsins og var að þessu sinni farin hópferð í júní s.l. í Bolabás í Þingvalla- sveit. Þar var dreift Vl tonni áburðar og 150 kg af fræi í sarxduppblástur í hlíðum. Bridgekeppni fór fram s.l. vor milli Bridge- félags Búnaðarbankans og Bridgefélagsins á Hellu. A árinu voru haldnir tveir dansleikir á vegum skemmtinefndar og auk þess þorra- blót. Orlofsheimili fyrir starfsfólk bankans var rekið á Laugarvatni s.I. sumar með sama fyrirkomulagi og árið áður. A það auknum vinsældum að fagna, þannig að nýting gisti- BANKABLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.