Bankablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 31

Bankablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 31
Riddaraslagurinn í skák hafði farið fram að venju, og varð Bragi Kristjánsson sigur- vegari að þessu sinni. Þá hafði skáksveit Búnaðarbankans teflt við Taflfélag Akra- ness og skáksveitir Landsbankans og Utvegs- bankans. A Isafirði var teflt við Isfirðinga og Bolvíkinga. Einnig tóku skákmenn þátt í hinni árlegu firmakeppni. Iþróttamenn stunduðu handboltaæfingar í húsi K.R. við Kaplaskjólsveg. Leiknir voru nokkrir kappleikir við aðrar stofnanir og tekið þátt í firmakeppni H.S.I. Einnig voru leiknir nokkrir leikir í knattspyrnu. Landgræðslunefnd er starfandi á vegum starfsmannafélagsins og var að þessu sinni farin hópferð í júní s.l. í Bolabás í Þingvalla- sveit. Þar var dreift Vl tonni áburðar og 150 kg af fræi í sarxduppblástur í hlíðum. Bridgekeppni fór fram s.l. vor milli Bridge- félags Búnaðarbankans og Bridgefélagsins á Hellu. A árinu voru haldnir tveir dansleikir á vegum skemmtinefndar og auk þess þorra- blót. Orlofsheimili fyrir starfsfólk bankans var rekið á Laugarvatni s.I. sumar með sama fyrirkomulagi og árið áður. A það auknum vinsældum að fagna, þannig að nýting gisti- BANKABLAÐIÐ 29

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.