Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 54

Bankablaðið - 01.12.1971, Blaðsíða 54
Fréttir úr Iðnaðarbankanum Iðnaðarbanki íslands h.f. opnaði nýtt bankaútibú hér í Reykjavík að Dalbraut 1, hinn 26. marz 1971. Utibússtjóri er Eiríkur Hannesson, áður deildarstjóri í aðalbankanum. Laugnarnesútibúið er fjórða útibú bank- ans, en hin eru á Akureyri, Hafnarfirði og Grensásútibú í Reykjavík. Bankablaðið árnar Iðnaðarbankanum allra heilla með hið nýja útibú. RAFREIKNIR í Iðnaðarbankanum Nú er unnið að undirbúningi þess í Iðn- aðarbankanum að taka þar í notkun rafreikni af gerðinni IBM S/3. Þessi tegund rafreikna er tiltölulega nýkomin á markaðinn en eftir- spurn er þegar mjög mikil erlendis. Stefnt er að því, að um n.k. áramót verði allar færslur í sparisjóðs-, ávísana- og hlaupareikningum teknar í rafreiknivinnslu. Frá upphafi verða í kerfinu aðalbankinn og útibú í Reykjavík og Hafnarfirði. Seinna á árinu 1972 er gert ráð fyrir að taka inn verðbréf og víxla. Þessi nýja tækni mun hafa í för með sér töluverðar breytingar á starfi fólks í viðkomandi deild- um og hafa þegar verið haldnir fundir með starfsfólkinu til að ræða þessar breytingar. I afgreiðslasal lðnaðar- bankans að Dalbraut 1. 52 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.