Bankablaðið - 01.12.1971, Síða 51
Helgi Bachmann:
Aðferðir bankanna og lánastofnana til
þessa við fjárhagslegar athuganir á fyrir-
tækjum.
Jónas H. Haralz, bankastjóri:
Notkun fjárhagslegra athugana við töku
ákvarðana.
Bergur Tómasson, formaður Fél. lögg. end-
urskoðenda:
Gerð reikningsskila í dag. Staða endur-
skoðandans nú og í framtíðinni.
Prófessor Arni Vilhjálmsson:
Mat á stjórnendum fyrirtækja.
Umræður og fyrirspurnir voru leyfðar eft-
ir hvern fyrirlestur.
Mestan tíma tók og meginstarf ráðstefn-
unnar fór fram í umræðuhópum. Eftirtalin
verkefni voru þar tekin fyrir:
Umræðuhópur nr. 1. Urvinnsla rekstrar-
reiknings.
Umræðuhópsstjóri: Loftur J. Guðbjarts-
son, Utvegsbanka Islands.
Umræðuhópur nr. 2. Urvinnsla efnahags-
reiknings.
Umræðuhópsstjóri: Harald S. Andrésson,
Seðlabanka Islands.
Umræðuhópur nr. 3. Mat á stöðu og af-
komu fyrirtækis.
Umræðuhópsstjóri: Jón Adolf Guðjóns-
son, Búnaðarbanka Islands.
Umræðuhópur nr. 4. Umsóknir um fjár-
festingarlán.
Umræðuhópsstjóri: Garðar Ingvarsson,
Seðlabanka Islands.
Umræðuhópur nr. 5. Notkun fjárhagslegra
athugana við töku ákvarðana.
Umræðuhópsstjóri: Jónas H. Haralz,
Landsbanka Islands.
Gert var ráð fyrir að hópar 1—4 skiluðu
tillögum að samræmdum úrvinnsluformum
(eyðublöðum) og notkun hugtaka.
Einnig var gert ráð fyrir, að umræðuhóp-
ar hefðu samband sín á milli meðan á hóp-
vinnu stæði, til að samræma sjónarmið, ef
svipuð umræðuefni kæmu fram í fleiri en
einum hóp.
Stjórnandi ráðstefnunnar var Benedikt
Antonsson og má segja, að hún hafi farið í
alla staði mjög vel fram. Búast má við tölu-
verðum árangri í þróun þeirra mála, sem
tekin voru fyrir á ráðstefnunni, og öruggt
má telja, að með henni hafi verið stigið
stórt skref í samræmingu á notkun hugtaka,
vinnubrögðum o. fl. við fjárhagslegar athug-
anir og eftirlit fyrirtækja. Mikil vinna fer
nú fram þessa daga við að setja fram niður-
stöður ráðstefnunnar. Strax og niðurstöðurn-
ar liggja fyrir verður þeim dreift til þeirra
stofnana, sem þátt tóku í ráðstefnunni.
Nýr aðstoðarbankastjóri
Stefán St. Stefánsson aðstoðarbankastjóri í Út-
vegsbanka Islancls frá ársbyrjun 1971 i stað
Helga Eirikssonar.
BANKABLAÐIÐ 49