Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 44

Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 44
38 FRÁ BORÐI RITST]ÓRANS SINDRI var hjer á landi. Hugsum vjer að þetta muni flestum gleði- fregnir, því þær eru ekki gripnar úr lausu lofti, heldur bygðar á vísindalegum rannsóknum. — Um einkaleyfi hefir lítið verið ritað í íslensk blöð. Vonum vjer því að mörgum muni þykja mikill fróðleikur í ritðerð Guðm. sál. Waage, um verndarbrjef og einkaleyfi. Atti ritgerð þessi að vera upp- haf fleiri ritgerða um sama efni, en því miður entist höfund- inum ekki aldur til þess að koma þeim frá sjer. Er mikil eftirsjá í Guðm. sál. og lætur hann eftir sig skarð er lengi mun standa ófylt. — Enda þótt sumum hjer í Reykjavík sje illa við gasljósið, ráðleggjum vjer samt mönnum til að lésa ritgerð ]óns Egilssonar, þar sem saga gaslýsingarinnar er rakin í helstu dráttum. Ritgerðin nær ekki eingöngu yfir kolagasljós, heldur allar tegundir gasljósa frá fyrstu tímum. Loks viljum vjer benda lesendum á auglýsingarnar í ritinu, því í þær er einnig mikið að sækja. Er það leiðinlegur mis- skilningur sem hefir fest sig í heila sumra manna hjer á landi, að sjálfsagt sje að lesa aldrei auglýsingar þær sem birtast i blöðum og tímaritum. En auðvitað kemur þetta þeim sjálfum í koll, því við það fara þeir á mis við ýms góð tækifæri. SlNDRI flytur ekki auglýsingar frá öðrum en góðum og á- byggilegum »firmum«, svo að vjer getum fullvissað lesendur um að auglýsingar þær er standa í þessu hefti eru ekkert skrum. Ennfremur yonum vjer að leiðarvísir sá, sem er fremst í tímaritinu geti komið mönnum að miklum notum við að finna hvar þeir geta fengið ýmsar vörutegundir er þá vantar. I næsta hefti hefst nýr greinaflokkur, fyrir laghenta menn. Verða þar leiðarvísar um ýmiskonar smíðar og annað er menn geta sjálfir leyst af hendi í heimahúsum. Auk þess sem menn geta sparað sjer mikið fje með slíkri heimilisiðju, er hún ágætis ráð til þess að láta tómstundirnar líða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sindri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.