Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Qupperneq 5
ÚTVARPSTÍÐINDI.
341
Um iUjömit 'i eme iójömion
Maðurinn, sem elskaði réttlætið
éd^tir ^cí' J3jömáon-Soot7 áyáturáon óháldóinó,
duaídi ciS ieótad me if, uí
óem
FYRIR FRAMAN þjóðleikhúsið í Óslo
standa tvær höggmyndir: Höggmyndir
Stephans Sindings af Ibsen og Björnson.
Hinn norsk-danski myndhöggvari hefur
gert Ibsen sem liinn alvörugefna hugs-
uð, fálátan og torráðinn — sem ef til vili
er nokkuð rétt ímynd — en ræðuskör-
ungurinn Björnstjerne Björnson stendur
hnarreistur með þanið brjóst, nærri því
ögrandi og dálítið grobbinn, svo maður
segi nú ekki drambsamur.
Mynd Stephans Sindings kemur vel
heim við þá skoðun, sem flestir hafa
myndað sér um Björnstjerne Björnson.
Magnús P. Berg. (27 atkvæði). Var
vísa hans nr. 81 og á þessa leið:
,,Oft ég þrái þig að sjá
þoku skárum varinn.
Tindur hái Esju á
ösku grár og barinn“-
Og Gfst’j Helgason, Laufásvegi 25,
Reykjavík, fyrir vísu nr. 136 (20 at-
kvæði). Var vrsa hans á þessa leið:
„Hels við strandir hvolfir skeið,
holdi'grandar særinn. —
Svífur andinn alla leið
yfir Iandamærin.“
Og getið þið nú rætt um dómana.
Við blöndum okkur ekki í þær deilur.
Innan skammt munum við efna til ann-
ars konar samkeppni.
Björnstjerne Björnson•
1 minningum fjöldans er hann leiðlog-
inn, sem — gagnstætt t. d. Henrik Ibsen
■— var tákn höfðingjans, sem ekki aðeins
greiddi stór liögg, lieldur hafði einnig
mátt til að þola þung högg.
Sjálfsvitund Björnsons, liin mikla trú
hans á þeim málum, sem hann barðist
fyrir, hin skýra og ákveðna afstaða hans