Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Qupperneq 9

Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Qupperneq 9
ÚTVARPSTÍÐINDI. 345 hann. En liann var ekki fyrr búinn að snúa baki við hafrinum, en hann rennc sér á Björnson, og það svo duglega að hann kom í loftköstum heiin. Björnson, sem hefur verið önnum kaf- inm allan daginn, endar kvöldið með samrœðum við gesti sína. llann leikur þá á alls oddi, og er ákafur og talar mikið. Hann getur stunduin verið harð- ur í dómum sínum. Einu sinni heyrði ég hann spyrja, þegar þekktur franskui rithöfundur barst í tal, hvernig hann liti út. Einhver svaraði: „Hann hefur langar hvítar hendur og —“. „Langar livítar hendur“, tók Björnson frammí, „það kemur alveg heim við lygasöguna, seim hann skrifaði nýlega í „Figaro“. Stundum spilar Björnson wliist á kvöld- in. Hann spilar ekki vel, hann er þá með hugann úti um alla heima og geyma og talar of mikið, en engu að síður verð- ur hann fyrir sárum vonbrigðum ef hann tapar. Kvöld nokkurt, þegar illa lá á Björnson, en skaplyndi lrans er jafn- breytilegt og landslag Noregs, þar sem skiptast á þverlinýpt fjöll og brosandi, iireiðir dalir, höfðu meðspilarar Björn- sons komið sér saman um að láta hann vinna í spilunum- Björnson var brátt kominn í bezta skap, og innan stundar ljömaði hann eins og sól í liádegisstað, eu þá komst samsærið upp. Án þess að m.æla orð frá vörum, stóð Björnson upp og fór út, og lét ekki sjá sig meira það kvöldið. Frú Karólína var eina mann- veran, sem gat venjulega talið lionum hughvarf, en í þetta skipti dugði sann- i'æringarkraftur hennar ekki. Samkomu- ] ag var ávallt liið bezta með þeim hjón- um. Björnson, sem ekki ætíð var vægur :í tali sínu, lét aldrei æðruorð falla við konu sína. Og svo sannarlega hefur hann aldrei sagt eitt einasta óvingjarnlegt orð við nolckurt barn. Og einmitt þetta gef- ur okluir góða hugmynd um innræti Björnsons, því þótt skaplyndi hans væri breytilegt, skeytti hann aldrei skapi sínu á börnum. Það á alltaf að ríkja birta og fegurð í heimi barnanna, svo að þau verði að góðum mönnum. Þetta var grundvallarskoðun Björnsons í barna- uppeldisfræði. Ég minnist þess að dag Krossgáta Ráðning biirtist í næsta blaíi. Skýring. Lúvétl: — 1. hátíðaþraut. — 9. sáldra. 10. mörg- — 11. gyltu. — 12. sjór. — 14. þula. — 16. góð. — 17. námsstyrkur. — 19. baggi. — 20. óþokki. — 21- gjörð. — 22. hreyfing. — 23. stillt. — 26. að viðbættu. — 28. op- — 30. rápa. — 34. þrældómur. — 36. reyta. — 37. færð. — 40. borð. — 42. dignar. — 43- gekk. — 44. böl. — 45. blástur. — 46. ending. — 47. rót- — 48. dvali. — 50 hyggja. LóSrétt: — 2. endi. — 3. stuttur. — 4. æpa. — 5. mjólkur. — 6. oddi. ■—- 7- sagði. — 8 lin. — 11. hægindi. — 13. strengi. — 15. örvar. — 16. get. — 18. afgangur. — 19. lympa. — 21. fæddi. ■— 24. hæn. — 25. háleit. — 27. höfuð. — 29. höfuðdjásn.— 31. grip. — 32. veiði- — 33. fugl. — 35. undanlás. — 38. jörð. ■— 39- missir. — 41. skeyti. — 42. á' skipi. — 44. venzlamann. — 47. sam- stæðir. — 49. hvílt.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.