Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Síða 10
346
ÚTVARPSTÍÐINDI
RÍKISÚTVARPIÐ
Takmurk R íkisútvarpsins og œtlunar-
verk er aö ná til allra þegna landsins
mcð hverskonar fræöslu og skemmtun,
sem þvi er unnt að veita.
AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS
annast um afgreiðslu, fjórhald, útborg-
anir, samningagerðir o. s. frv. — Út-
varpsstjóri er venjulega til viðtals kl.
2—4 síðd. Simi skrifstofunnar er 4993.
Sírai útvarpsstjóra 4990.
INNHEIMTU AFNOTAGJALDA
annast sérstök skrifstofa. — Sími 4998.
ÚTVARPSRÁÐIÐ
(Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn
hinnar mcnningarlegu starfsemi og
vclur útvarpsefni. Skrifstofan er op-
iu til viðlals og afgreiöslu fró kl. 2—4
siðd. — Sími 4991.
FRÉTTASTOFAN
annast ura fréttasöfnun innanlands og
frá útiöndum. Fréttaritarar cru í hverju
héraði og kaupstað landsins. Sími frétta-
stofu 4994. Sími fréttastjóra 4845.
AUGIN SINGAR
Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynn-
ingar til landsmanna með skjútura og
óhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt
hafn, telja útvarpsauglýsingar óhrifa-
mestar allra auglýsinga. Auglýsingasimi
1095.
VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS
hefur daglega umsjón með útvarpsstöð-
inni, magnarasal og viðgerðastofu. Sími
verkfræðingsins 4992.
VIÐGERÐARSTOFAN
annast um hverskonar viögerðir og
breytingar viðtsekja, veitir leiöbeiningar
og froeðslu um not og viögerðir við-
tækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995.
TAKMARKIÐ ER:
Útvarpið inn ó hvert heimili! Allir
landsraenn þurfa að eiga kost á þvi, að
hiusta á æðaslðg þjóðlífsins; hjartaslög
heimsins. RiktsútvarpiQ.
nokkurn, var sem allt léki á reiðskjiáli'i
í Aulestad, eitthvaö liafði komið Björn-
son úr jafnvægi hugans. Við drengirnir,
jafnaldri minn 12 ára og ég, vorum
neyddir til að fara fram hjá Aulestd
þann dag. Það var beygur í okkur, þeg-
ar við reyndum að læðast fram hjá bæn-
um, án þess að okkur yrði veitt eitir-
tekt- -Samvizkan var í sannleika sagt
dálítið blettótt. Björnson hætti skyndi-
iega reiðilestri sínum, hann fór að brosa
og gekk til okkar og klappaði okkur
vinalega á kinnina. En jafnskjótt og
við vorum komnir úr ausýn, skall þru:.i
veðrið á aftur.
Ást Björnsons, var ekki eingöngu
bundin við börnin. Hann hafði einnig
mikla ást á fullorðnu fólki, enda þótt
„uppeldisreglur" hans væru dálítið
strangari livað viðvikur þeim fullvöxnu.
Raunar elskaði Björnson allt, sem eitt-
hvert líf bjó með, jafnt dýrin, sem blóm
vallarins eða tré skógarins. Hugtakið,
hatur var honum óþekkt, og ef hann
hefur haft vanþóknun á einhverju, þá
hefur liann Iiaft vanþóknun á hatrinu.
„Við skulum berjast, en í guðanna bæn-
um ekki hata. Hatrið skerðir allt það
sem gefur lífinu gildi“, sagði hann ein-
liverju sinni.
Höfðingsskapurinn var Björnson ofar
öllu öðru. í höfðingsskap sínum, var
liann sem endranær, mesti maður Noregs
og stærsta barn lands síns. Með einu
viðurkennandi orði gat andstæðingur
Björnsons, sem veitzt hafði að honum
með svívirðilegum munnsöfnuði, fengið
fulla fyrirgefningu- Og ekki lét Björn-
son sitja við orðin tóm, heldur tók hon-
um með opnum örmum í næsta skiftí.
Með því að rausnarsemi Björnsons var
laus við allan smásálarskap, lét liann
sér ekki nægja að bjóða gestum til Aule-
stad, lieldur vildi hann alltaf hafa hóp
gesta í kringum sig, hvar sem hann var.
Ég vona að enginn erfi það við mig, þó
ég segi hér eina sögu um höfðingsslcap
Björnsons. Hún er svona, Jonas og
Thomasine Lie, liöfðu böðið Björnson i
heimsókn til Fredrekshavn, en þar
bjuggu þau lijónin. Björnson var staddur
í Kristjaníu um þessar mundir og er