Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Qupperneq 31

Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Qupperneq 31
ÚTVARPSTIÐINDI 367 Gísli Magnússon. ÞRJ0 ÖNDVEGISRIT frá ísafoldarprentsmiðju h.f. BIBLIAN, í útgáfu séra Bjarna Jónssonar, vígslubiskups, með 200 myndum eftir Gustave Doré. Þetta eru allt heilsíðumyndir. Séra Bjarni Jónsson hef- ur skrifað með myndunum þannig að efni Biblíunnar er rakið í stórum dráttum. Bókin er rúmlega 400 blaðsíður að stærð og er þetta liin fegursta útgáfa. Hvert heimili á landinu þarf að eignast og á að eiga þessa gull- fögru bók, helgirit kristinna manna. BLASKÓGAR, heildarútgáfa að ljóðum Jóns Magnússonar skálds. Jón Magn- ússon er eitt hugðnæmasta skáld sem við íslendingar höfum átt, en Jón lést ungur á síðastliðnu ári- Heildarútgáfan er í fjórum bindum og hefur verið vandað af fremsta megni til útgáfunnar. — Þeir sem unna fögrum og þróttmiklum Ijóðum verða að eignast þetta heildarsafn Jóns Magnússonar, sem kvað af meiri innileika og jafnframt þrótti en flest önnur nútíma- skáld okkar. Ein vinsælasta bókin í gamla daga, Ijóóabókin SNÓT er komin út, að þessu sinni verður hún í tveimur bindum og er í þeim allt, sem birtist í gömlu Snót, án endurtekninga. SNÓT átti geysimiklum vinsældum að fagna og hún á enn marga unnendur og hún mun prýða skápa bókamanna og hyllur heimila um marga áratugi enn. — Snót hefur lengi verið ófáanleg, en nú er úr þeirri vöntun bætt. ÍSAFOLDARPRENTSMIDJA H.F.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.