Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Page 43

Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Page 43
ÚTVARPSTÍÐINDI 379 a) Píanókonsert nr. 1, eftir Rach- maninoff. b) Alexander Nevsky eftir Por- koffieff. 14.00 Messa. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) óperan „Dido og Eneas“ eftir Purcell. b) 16.00 Flugeldasvítan eftir Handel- 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.). ] 9.25 Danssýningarlög eftir Coates. 20.20 Erindi: Bœkur og menn (Vilhjálm- ur Þ. Gíslason skólastjóri). 20.50 175 ára afmæli Beethovens. — Er- indi og tónleikar- 22.00 Fréttir. — 22.05 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 17. DESEMBER. 20.30 Þýtt og endursagt. 20.50 Lög leikin á sekkpípu (plötur)- 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöfundur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Hugleiðing- ar um ýmis þjóðlög. Einsöngur (frú Lára Magnúsd.). 21.50 Lagaflokkur eftir Hamish Mac Cunn. 22.00 Endurvarp frá Danmörku: Jóla- kveðjur til Grænlands. ÞRIÐJUDAGUR 18 DESEMBER. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Erindi: Heilsa og veðurfar (dr. Helgi Tómasson). 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Gunnar Gunnarsson les úr skáldritum sín- um. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Lög og létt hjal (Einar Pálsson o, fl). 23.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Endurvarp frá Danmörku: Jóla- lcveðjur til Grænlands. FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) From the country-side, — svita eftir Eric Coates- b) Vals eftir Popy. Frú GiiSrún Sveinsdóttir leikur á cjitar í garói simim. Hún syngur í Dómkirkjunni á aófangadagskvöld. Páll ísólfsson viö orgeliö. 20.25 15 ára afmæli útvarpsins: Erindi, upplestur, tónleikar. 22.00 Fréttir- — Auglýsingar. — Létt lög (plötur). FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen" eftir Thit Jensen (Andrés Björns- son). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 13 í C-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi. 21.40 Þættir um íslenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00 Endurvarp frá Danmörku: Jóla- kveðjur til Grænlands. LAUGARDAGUR 21. DESEMBER. 20.20 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit. 22.00 Danslög. 24 00 Dagskrárlok.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.