Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Page 44
380
ÚTVARPSTIÐINDI
VIKAN 23. — 2.9. DESEMBER.
SUNNUDAGUR 23. DESEMBER.
10.30 Útvarpsþáttur-
11.00 Morgunlónleikar (plötur):
a) Fiðlusónata í e-inoll eftir Grieg.
b) Píanósónata eftir Ravel.
c) Viola-sónata eftir Bax.
14.00 Messa.
Sigurbjörn Einarsson, dósent,
veröur einn af gestunum ú jólavökunni
á jóladagskvöld.
15.00 Miðdegistónleikar (plötur):
a) Negrasöngvar.
b) Joan og Valeria Trimble leika
fjórhent á píanó.
c) lö.OO Tableau Pattereiiue eftir
Jongen-
19.25 Hljómplötur:
a) Lagaflokkur eftir Arnold Foster
b) Mansöngur eftir Hubert Clif-
ford.
20.20 Jólakveðjur. Tónleikar (plötur).
MÁNUDAGUR 24. DESEMBER.
(Aöfangadagur).
18.00 Messa í Dómkirkjunni.
19.00 Tónleikar af plötum: Þœttir úr
klassiskum tónverkum-
20.10 Orgelleikur í Dómkirkjunni og
sálmasöngur (Páll ísólfsson og frú
Guðrún Sveinsdóttir).
20.30 Ávarp.
20.45 Orgelleikur ' í Dómkirkjunni og
sálmasöngur (Páll Isólfsson og
frú Guðrún Sveinsdóttir).
21.10 Jólatónlist (plötur).
22.00 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 25. DESEMBER-
(Jóladagur).
11.00 Messa í Dómkirkjuiini.
15.15—10.30 Miðdegistónleikar (plötur)
Jólalög frá ýmsum löndum.
18.15 Barnatími: Við jólatréð.
19.30 Concerti grossi eftir Vivaldi og
Ilandel (plötur).
20-20 Jólavaka:
a) Upplestur.
b) Einsöngur (Elsa Sigfúss).
c) Tónleikar (plötur).
22.00 Missa solemnis eftir Beethoven.
23.30 Dagskrárlok.
MIDVIKUDAGUR 20. DESEMBER.
(Annar jóladagur).
11.00 Morguntónleikar (plötur):
a) Fiðlukonsert eftir Beethoven-
b) Leonora-forleikur eftir sama
höfund.
14.00 Messa.
Pálmi Hannesson, rektor,
verSur einn af gestunum á jólavökunni.