Útvarpstíðindi - 10.12.1945, Side 48
384
ÚTVARPSTÍÐINDI
Bœkur frá Pálma H, Jónssyni
JfPjóÉLœttir og œuióög.ur firá /9. öid
Eftir Finn Jónsson á Kjörseyri.
Þetta stórmerka ritsafn Finns á Kjörseyri kemur loks út nú fyrir jólin.
Þar er að finna gagnmerlcan fróðleik um landshagi og þjóðháttu, persónu-
sögu, œttfrœði o. m. fl. á öldinni sem leið. Bókina prýða allmargar teikn-
ingar el'tir höfundinn sjálfan, sem flestar hafa aldrei verið hirtar áður.
Útgáfan er forkunnar vönduð. — Ekld leikur á tvcim iungum, aö þetta
verður ein allra merkasta bókin, sem á markaöi veröur fyrir þessi jól.
Ipjndir auótrœnum Limni
Eftir Pearl S■ Bucli.
Höfund þessarar hókar þarf ekki að kynna fyrir íslenzkum lesendum.
Pearl S. Buch hefur áunnið sér miklar og verðskuldaðar vinsœldir hér á
landi. Þessi skáldsaga er einhver allra vinsælasta og skemmtilegasta hók
skáldkonunnar — og er þá mikið sagt.
3
vllí
munarheimi
Eftir Pearl S. Buch.
Þetta er slutt ljóðræn skáldsaga, undurfögur og heillandi.
SíÉaóti uíLingurinn
Eftir Johan Bojer.
Þetta er ein allra frægasta skáldsaga heimsbókmenntanna um sjósóltn og
sæfarir, enda hefur hún farið sigurför um svo að segja allan heim. íslenzka
þýðingin, sem er gerð af Steindóri Sigurðssyni skáldi, er stórvel af hendi
leyst. — Bók þessi er alveg á þrotum.
ddœLur Landa L<t
líii
jornum og unglingum
TÖFRAGARÐURINN er unglingabólc eftir sama höfund og hin afar vin-
sæla bók, Litli lávarðurinn- Töfragarðurinn er alveg óvenjulega heillandi
hók, skemmtileg og „spennandi“ eins og bezt verður á kosið, en jafnframt
verulega göfgandi bók og mannbætandi. Betri hók er ekki hægt að velja
hörnum og unglingum. — Tröllin í Heydalsskógi. Þetta eru norsk ævintýri,
bráðskemmtileg, og prýdd mörgum heilsíðumyndum. — Hlustiö þiö krakk-
ar, barnaljóö eftir Valdimar Holm Hallstað, prýdd mörgum myndum. ■—
Skógarævintýri Kalla litla, saga handa litlum hörnum, prýdd mörgum
myndum. Veljiö einlwerja af framantöldum bókum handa vinum yöarf
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar