Morgunblaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2008 Það er ekkert skrítið að JóhannaSigurðardóttir mælist vinsæl- ust ráðherra í þjóðarpúlsi Gallup. Hún er snillingur að slá sig til ridd- ara á kostnað samráðherra í rík- isstjórn.     Ég get fullvissað háttvirta þing-menn um það að það verður ekki farið í neinn 10% flatan nið- urskurð í velferð- arkerfinu,“ sagði Jóhanna á Al- þingi í gær.     Þessi afstaðaJóhönnu minnir á atvik í ríkisstjórn Þor- steins Pálssonar árið 1988. Þá lét hún færa til bók- ar á ríkisstjórnarfundi mótmæli sín vegna niðurskurðar á framlögum ríkisins til byggingasjóða ríkisins og jöfnunarsjóða sveitarfélaga.     Jóhanna gaf það í skyn í fjöl-miðlum að hún ætlaði ekki að mæta á fundi ríkisstjórnar. Ráð- herrann hótaði að fara í verkfall!     Ámeðan Jóhanna slær um sig ífjölmiðlum og segist ekki ætla að skera niður þurfa aðrir ráð- herrar að horfa á alla kostnaðarliði í sínum ráðuneytum.     Umframkeyrslu ríkisfjármála ánæstu árum þarf að fjármagna. Peningar detta ekki af himnum of- an. Sá kostnaður lendir á fólkinu í landinu.     Auðvitað er rétt að ríkisstjórninþarf að forgangsraða í þágu velferðarmála við núverandi að- stæður. Og spara á öðrum sviðum.     En er til of mikils mælst af Jó-hönnu Sigurðardóttur að hún vinni að þessari stefnumótun á vett- vangi ríkisstjórnarinnar og hætti þessum einleik? Jóhanna Sigurðardóttir Riddaratign Jóhönnu Sig.                      ! " #$    %&'  (  )                             *(!  + ,- .  & / 0    + -                              ! 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (   " "   #   #   #     #        $%    :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?     "    "   "                                           *$BC                         !      *! $$ B *! &' (  '    ! )! <2 <! <2 <! <2 & ( *+ % ,-#*!.  C! -                  6 2      "  #   $  %&          '  (     )  *  *    B   #     $+  '  (         ,' & $  /     #  - - $  .&  +       + &*  ! /   0 &  $    /0** !11 *! 2 ! #!+ % Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ STAKSTEINAR VEÐUR BORGARRÁÐ samþykkti í gær að banna vinstri beygju af Bústaðavegi inn á Reykjanesbraut til reynslu í 6 mánuði. Umrædd gatnamót eru rétt við veitingastaðinn Sprengisand. Tillagan var sam- þykkt með 6 atkvæðum en Sigrún Elsa Smára- dóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar sat hjá. Ólafur F. Magnússon fyrrverandi borgarstjóri og áheyrnarfulltrúi í borgarráði, lét bóka harðorð mótmæli gegn lokun vinstri beygjunnar. „Um- ferðarteppa á álagstímum er lítið vandamál miðað við þau óþægindi og skert umferðaröryggi sem íbúar Fossvogs og Bústaðahverfis munu búa við alla aðra tíma sólarhringsins vegna þessarar lok- unar. Ákvörðunin er tekin af stjórnmálamönnum sem þykjast vita betur en fólkið í Fossvogs- og Bú- staðahverfi sem vill beina umferð út úr hverfinu en ekki inn í það, eins og meirihlutinn í borg- arstjórn Reykjavíkur. Þessari ákvörðun þarfa að hnekkja,“ segir í bókun Ólafs F. Magnússonar. Sigrún Elsa lét bóka, að Hverfisráð Háaleitis hefði sett sig upp á móti lokuninni. Hún muni fela í sér verulega auka umferð um hverfið, einkum í ná- grenni Réttarholtsskóla. Fyrr á kjörtímabilinu hafi þáverandi borgarstjóri, Ólafur F. Magnússon, lofað því á íbúafundi að ekkert yrði af lokuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hljóti að bera ábyrgð á lof- orðum, sem íbúum hafi verið gefin í þeirra umboði á kjörtímabilinu. sisi@mbl.is Borgarráð bannar vinstri beygju Morgunblaðið/Júlíus Hægri snú Bannað verður að beygja til vinstri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.