Morgunblaðið - 28.11.2008, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 28.11.2008, Qupperneq 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2008 Það er ekkert skrítið að JóhannaSigurðardóttir mælist vinsæl- ust ráðherra í þjóðarpúlsi Gallup. Hún er snillingur að slá sig til ridd- ara á kostnað samráðherra í rík- isstjórn.     Ég get fullvissað háttvirta þing-menn um það að það verður ekki farið í neinn 10% flatan nið- urskurð í velferð- arkerfinu,“ sagði Jóhanna á Al- þingi í gær.     Þessi afstaðaJóhönnu minnir á atvik í ríkisstjórn Þor- steins Pálssonar árið 1988. Þá lét hún færa til bók- ar á ríkisstjórnarfundi mótmæli sín vegna niðurskurðar á framlögum ríkisins til byggingasjóða ríkisins og jöfnunarsjóða sveitarfélaga.     Jóhanna gaf það í skyn í fjöl-miðlum að hún ætlaði ekki að mæta á fundi ríkisstjórnar. Ráð- herrann hótaði að fara í verkfall!     Ámeðan Jóhanna slær um sig ífjölmiðlum og segist ekki ætla að skera niður þurfa aðrir ráð- herrar að horfa á alla kostnaðarliði í sínum ráðuneytum.     Umframkeyrslu ríkisfjármála ánæstu árum þarf að fjármagna. Peningar detta ekki af himnum of- an. Sá kostnaður lendir á fólkinu í landinu.     Auðvitað er rétt að ríkisstjórninþarf að forgangsraða í þágu velferðarmála við núverandi að- stæður. Og spara á öðrum sviðum.     En er til of mikils mælst af Jó-hönnu Sigurðardóttur að hún vinni að þessari stefnumótun á vett- vangi ríkisstjórnarinnar og hætti þessum einleik? Jóhanna Sigurðardóttir Riddaratign Jóhönnu Sig.                      ! " #$    %&'  (  )                             *(!  + ,- .  & / 0    + -                              ! 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (   " "   #   #   #     #        $%    :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?     "    "   "                                           *$BC                         !      *! $$ B *! &' (  '    ! )! <2 <! <2 <! <2 & ( *+ % ,-#*!.  C! -                  6 2      "  #   $  %&          '  (     )  *  *    B   #     $+  '  (         ,' & $  /     #  - - $  .&  +       + &*  ! /   0 &  $    /0** !11 *! 2 ! #!+ % Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ STAKSTEINAR VEÐUR BORGARRÁÐ samþykkti í gær að banna vinstri beygju af Bústaðavegi inn á Reykjanesbraut til reynslu í 6 mánuði. Umrædd gatnamót eru rétt við veitingastaðinn Sprengisand. Tillagan var sam- þykkt með 6 atkvæðum en Sigrún Elsa Smára- dóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar sat hjá. Ólafur F. Magnússon fyrrverandi borgarstjóri og áheyrnarfulltrúi í borgarráði, lét bóka harðorð mótmæli gegn lokun vinstri beygjunnar. „Um- ferðarteppa á álagstímum er lítið vandamál miðað við þau óþægindi og skert umferðaröryggi sem íbúar Fossvogs og Bústaðahverfis munu búa við alla aðra tíma sólarhringsins vegna þessarar lok- unar. Ákvörðunin er tekin af stjórnmálamönnum sem þykjast vita betur en fólkið í Fossvogs- og Bú- staðahverfi sem vill beina umferð út úr hverfinu en ekki inn í það, eins og meirihlutinn í borg- arstjórn Reykjavíkur. Þessari ákvörðun þarfa að hnekkja,“ segir í bókun Ólafs F. Magnússonar. Sigrún Elsa lét bóka, að Hverfisráð Háaleitis hefði sett sig upp á móti lokuninni. Hún muni fela í sér verulega auka umferð um hverfið, einkum í ná- grenni Réttarholtsskóla. Fyrr á kjörtímabilinu hafi þáverandi borgarstjóri, Ólafur F. Magnússon, lofað því á íbúafundi að ekkert yrði af lokuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hljóti að bera ábyrgð á lof- orðum, sem íbúum hafi verið gefin í þeirra umboði á kjörtímabilinu. sisi@mbl.is Borgarráð bannar vinstri beygju Morgunblaðið/Júlíus Hægri snú Bannað verður að beygja til vinstri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.