Morgunblaðið - 04.12.2008, Síða 25

Morgunblaðið - 04.12.2008, Síða 25
ur verið að segja okkur frá þeirri reiði sem ríkir vegna þess að það hefur tapað sparifé sínu og eignum. Þetta er mjög erfið staða. En þrátt fyrir að staðan sé slæm er ég viss um að Ísland nær sér á strik aftur,“ seg- ir Paul, sem er bjartsýnn á að finna vinnu hér. Þau vonist til þess að fá að vera áfram á Íslandi og að fjölskyldan geti skotið hér rótum. Paul líst ekki á þá tilhugsun að snúa aftur til Kenía, þar sem hann telur öryggi fjölskyld- unnar ógnað vegna stjórnmálaþátt- töku sinnar. „Margir telja að staðan í Kenía sé að batna. En þau okkar sem þekkja til stjórnmála í Afríku vita að komist maður á svartan lista hjá stjórnvöldum er ómögulegt að komast af honum aftur.“ Fídel Smári hefur braggast vel á Íslandi. Rosemary segist hafa farið með hann á mömmumorgun í kirkj- unni. „Það var mjög gaman og ég ætla að fara aftur. Þar deilir maður reynslu sinni með öðrum for- eldrum,“ segir hún. Aðspurð segjast hjónin enn ekki hafa ákveðið hvernig þau eyða jólahátíðinni. „Venjulega útbúum við kort, gefum gjafir og höldum veisl- ur,“ segir Paul, en telur að fremur lítið verði um gjafirnar í ár. Fíladel- fíusöfnuðurinn hafi boðið þeim til jólatónleika sem þau ætli að sækja. „Við hittum áreiðanlega vini okkar þar, en annað á eftir að koma betur í ljós,“ segir hann. .á Íslandi Fréttir 25INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2008 Betri Notaðir Bílar Kletthálsi 2 Reykjavík Sími: 570-5220 NÝTT ÚTIBÚ ÍS L E N S K A S IA .I S T O Y 44 39 9 12 .2 00 8 www.toyota.is BETRI NOTAÐIR BÍLAR ÚRVALSBÍLL GÆÐABÍLL Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Aygo 1000 Bensín, sjálfsk. Á götuna: 01.07. Ekinn: 5.000 km Verð: 1.640.000 kr. Skr.nr. DD-746 Toyota Avensis Sol 1800 bensín, 5 gíra Á götuna: 05.07. Ekinn: 48.000 km Verð: 2.990.000 kr. Skr.nr. OH-403 Toyota Hilux 2500 dísel, 5 gíra 35" breyttur með hlutföllum, krómgrind, heitkæðning í palli, dráttarbeisli. Á götuna: 09.06. Ekinn: 25.000 km Verð: 4.190.000 kr. Skr.nr. KX-340 BNB-sölugreining Bílarnir ganga í gegnum strangt gæðamat sem tekur mið af aldri, akstri og viðhaldssögu bílsins. Þeir sem standast kröfurnar lenda annað hvort í flokknum Úrvalsbílar eða Gæðabílar. Ef bíllinn stenst ekki kröfur okkar bjóðum við þér hann ekki. Núna bjóðum við 6 betri notaða bíla með 12 mánaða viðbótarábyrgð. Toyota RAV4 GX 2000 bensín, sjálfsk. Á götuna: 05.06. Ekinn: 55.000 km Verð: 3.440.000 kr. Skr.nr. MZ-655 Toyota Yaris 1400 dísel, sjálfsk. Á götuna: 03.06. Ekinn: 45.000 km Verð: 1.950.000 kr. Skr.nr. ML203 SUMIR NOTAÐIR BÍLAR ERU EINFALDLEGA BETRI EN AÐRIR Toyota Corolla H/B 1400 bensín, 5 gíra Á götuna: 09.06. Ekinn: 34.000 Verð: 2.060.000 kr. Skr.nr. PD-008 ÚRVALSBÍLLÚRVALSBÍLL ÚRVALSBÍLLÚRVALSBÍLL ÚRVALSBÍLL ÚRVALSBÍLL Kletthálsi 2Kletthálsi 2 Kletthálsi 2 Nýbýlavegi 4 Kletthálsi 2 Kletthálsi 2 Mótmæli Efnt var til mótmæla við dómsmálaráðuneytið fyrr á árinu, Ram- ses og fjölskyldu hans til stuðnings. Á endanum sameinaðist fjölskyldan. Morgunblaðið/Brynjar Gauti „ÞETTA var mjög góður og fjöl- mennur fundur,“ segir Sigfús Ingi Sigfússon, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, um opinn fund flokksins um Evrópumál. Á fundinum gerðu Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsókn- arflokksins, og Orri Hlöðversson framkvæmdastjóri grein fyrir tveimur skýrslum sem unnar hafa verið á vegum flokksins um Evr- ópumál frá árinu 2001 og 2007. Spurður um tilefni fundarins núna segir Sigfús ljóst að þessi mál hafi lengið verið í umræðunni innan flokksins. „Á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í maí sl. var ákveðið að fjalla sérstaklega um þjóðaratkvæðagreiðslur og Evr- ópumál fyrir flokksþing. Fram- kvæmdastjórninni var falið að fara í þá vinnu og þetta er annar fund- urinn í röð upplýsingafunda um Evrópumálin. Fyrsti fundurinn var í nóvemberbyrjun þar sem fjallað var sérstaklega um þjóðaratkvæða- greiðslur og stjórnarskrána,“ segir Sigfús. Segist hann eiga von á því að næsti fundur verði haldinn fyrir jól, en ekki sé endanlega búið að ákveða fjölda funda. Aðspurður hvað fundarmönnum hafi helst legið á hjarta í fyr- irspurnum að framsögum loknum segir Sigfús marga eðlilega hafa velt fyrir sér hagsmunum Íslands og hvort landinu væri betur borgið innan eða utan ESB, hvernig ein- stakar atvinnugreinar kæmu út, hver möguleg samningsmarkmið gætu verið auk þess að spyrja um fullveldið og nýjan gjaldmiðil. Morgunblaðið/Árni Sæberg Opnar umræður Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, setti fund um Evrópumálin. Evrópuskýrslur Framsókn- arflokksins ræddar á fundi Evrópumálin sögð hafa verið lengi til umræðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.