Morgunblaðið - 04.12.2008, Síða 33

Morgunblaðið - 04.12.2008, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2008 www.salka.is • Afleggjarinn Auður A. Ólafsdóttir les úr bók sinni sem tilnefnd er til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2009. • Til baka Helgi Guðmundsson les úr sannsögulegri skáld- sögu sinni, magnaðri frásögn um hörmuleg læknamistök. • Hvar er systir mín? Spennandi glæpasaga eftir Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur. Arndís H. Egilsdóttir, leikkona, les. • Borða, biðja, elska Elizabeth Gilbert fer út í heim að leita hamingjunnar. Arndís H. Egilsdóttir les. • Dagbók Hélène Berr Örlagarík saga franskrar gyðingastúlku á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Vilborg Dagbjartsdóttir les. Stund milli stríða í kvöld, 4. des. kl. 20.00 Kaffi Loka, Lokastíg 28 Magnaða moppuskaftið Dagar skúringafötunnar eru taldir Alltaf tilbúið til notkunar Gólfin þorna á augabragði Fljótlegt og þægilegt Sölustaðir: Húsasmiðjan - Pottar og prik Akureyri - Fjarðarkaup - Byko - Áfangar Keflavík - Eyjatölvur - Miðstöðin Vestmannaeyjum - Litabúðin Ólafsvík - Skipavík Stykkishólmi - SR byggingavörur Siglufirði - Rafsjá Sauðárkróki - Nesbakki Neskaupsstað - Núpur Ísafirði - Vélaleiga Húsavíkur - Servida - Verkfæralagerinn - Óskaþrif Hólmavík - Ræstivörur ehf Stangarhyl 4 Reykjavík sími 567 4142 • Jakkar • Úlpur • Ullarkápur • Dúnkápur • Hattar • Húfur Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-17 Opið á sunnudögum til jóla frá kl. 13-17 Í jólapakkann fyrir ungu stúlkuna, mömmuna, ömmuna og langömmuna Rúnar Kristjánsson á Skaga-strönd orti í morgunsárið, ný- kominn á fætur: Þó að vanti vænghaf sitt vonir sem við ólum. Krýni ljómi landið mitt er líða fer að jólum. Honum varð síðan hugsað til Framsóknarflokksins og Valgerðar Sverrisdóttur: Valgerður er valdagjörn, vekur mörgum kvíða. Þykir líkt og Lómatjörn laus í botni víða. Þá til Guðna: Þegar hrikti öllu í, ólgan svall við hæstu ský, málin runnu geyst með gný, Guðni fór til Kanarí! Svo varð honum hugsað til þeirra sem þurfa að endurskrifa bækur sínar á síðustu stund: Guðjón sveittur niðr’að nafla notaði tímann sem hann kunni. Náði að skrifa nýja kafla næstum því í prentsmiðjunni. Og að lokum: Hér er veður kulda kylja, kólnar blóð í lífsins æð. Kári fáum fús að ylja, frost og snjór í mittishæð. VÍSNAHORNIÐ pebl@mbl.is Af jólum og Framsókn Bónus Gildir 4.-7. desember verð nú verð áður mælie. verð Bónus hamborgarhryggur ........... 898 998 898 kr. kg Fjalla úrb. hangiframpartur ......... 1.379 1.839 1.379 kr. kg Fjalla úrb. hangilæri ................... 1.798 2.398 1.798 kr. kg KF reykt folald ........................... 399 598 399 kr. kg KF saltað folald ......................... 399 598 399 kr. kg NF frosin ýsuflök beinlaus m/roði 698 0 698 kr. kg Jólakaffi, 400 g ......................... 498 549 1.245 kr. kg Bónus forsoðnar kartöflur, 900 g. 298 0 331 kr. kg Bónus smurostur, 220 g............. 239 0 1.086 kr. kg Bónsu piparkökur, 500 g............ 298 0 596 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 4.-6. desember verð nú verð áður mælie. verð Nautaribey úr kjötborði............... 2.498 3.098 2.498 kr. kg Svínakótelettur, kjötborð ............ 998 1.398 998 kr. kg Hamborgarar, 4x80g m/brauði ... 396 496 396 kr. pk. Ofnfugl og Coke......................... 989 1.257 989 kr. pk. Móa kjúklingabringur ................. 2.105 3.509 2.105 kr. kg Hangiframp. úrb. frá Fjallalambi.. 1.838 2.298 1.838 kr. kg Móa kjúklingastrimlar, eldaðir ..... 1.779 2.224 1.779 kr. kg Ali Bayoneskinka ....................... 1.349 1.798 1.349 kr. kg Ali BBQ steik ............................. 1.139 1.898 1.139 kr. kg Hagkaup Gildir 4.-7. desember verð nú verð áður mælie. verð Íslandsgrís gúllas....................... 1.121 1.869 1.121 kr. kg Íslandsgrís hnakkasneiðar .......... 1.079 1.798 1.079 kr. kg Íslandsgrís lundir ....................... 1.249 2.498 1.249 kr. kg Hamborgarar, 2x120 g ............... 454 649 454 kr. pk. Holta party vængir ..................... 419 599 419 kr. kg Risabrauð ................................. 149 249 149 kr. stk. Holta kjúklingasnitsel................. 1119 1.599 1.119 kr. kg Holta kjúklingavængir, ferskir ...... 311 519 311 kr. kg Grand orange lambafile.............. 2.799 3.998 2.799 kr. kg Rauðvínslegið lambalæri ............ 1.574 2.248 1.574 kr. kg Krónan Gildir 4.-7. desember verð nú verð áður mælie. verð Móa kjúklingur, ferskur, 1/1 ....... 589 1.177 589 kr. kg Ungnauta mínútusteik................ 2.249 2.998 2.249 kr. kg Ungnauta roast beef .................. 2.249 3.095 2.249 kr. kg Allra hamborgararhr., úrbeinaður. 1.749 2.498 1.749 kr. kg Íslensk matv. hangilæri, úrbeinað 2.398 2.998 2.398 kr. kg Egils appelsín, 2 ltr .................... 129 167 129 kr. stk. Emmess jólaíspinnar, 12 stk....... 899 1.198 899 kr. pk. Krónu ferskur appelsínusafi ........ 199 235 199 kr. ltr Rustique brauð.......................... 249 379 249 kr. stk. Nóatún Gildir 4.-7. desember verð nú verð áður mælie. verð Grísabógur hringskorinn ............. 489 695 489 kr. kg Grísahryggur með pöru ............... 898 1.198 898 kr. kg Grísakótilettur............................ 998 1.498 998 kr. kg Grísahnakki seniðar, úrbeinaður.. 899 1.698 899 kr. kg Grísalundir ................................ 1.698 2.698 1.698 kr. kg Kea hangiframpartur, m/beini ..... 878 1.098 878 kr. kg Nóatúns bayonneskinka ............. 1.189 1.998 1.189 kr. kg Myllu jólaterta með kremi, 1/2 ... 279 389 279 kr. pk. Lindu konfekt ............................ 1.099 1.249 1.099 kr. pk. Egils hvítöl ................................ 229 245 229 kr. stk. helgartilboðin Grís, hangikjöt, ýsa og jólakaka á tilboði Morgunblaðið/Eyþór Veisla Hangikjöt er meðal þess sem er á tilboði í versl- unum næstu daga og hægt að gera góð kaup. OFT ER sagt að þegar kemur að ástinni sé aldurinn afstæður. Fólk á öllum aldri hefur gefið út bækur um ástina og málefni hjartans en margir ráku upp stór augu þegar hinn bandaríski Alec Greven gaf út bókina Hvernig á að tala við stelpur aðeins 8 ára gamall. Bókin segir frá því hvernig á að heilla konur. Meðfylgjandi eru nokkur heilræði frá Alec:  Þú verður að vera meðvitaður um það að stelpur vinna flest rifr- ildin og hafa mestu völdin. Ef þú veist það núna gætu hlutirnir orðið mun auðveldari.  Sparaðu hrósið svo þú lítir ekki út fyrir að vera örvænting- arfullur. Átta ára sér- fræðingur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.