Morgunblaðið - 04.12.2008, Side 53

Morgunblaðið - 04.12.2008, Side 53
Velvakandi 53 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2008 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand EKKI LÁTA ÞÉR LÍÐA ILLA ÞÓ ÞÚ EIGIR AFMÆLI BRÁÐUM Á OKKAR ALDRI ER ÞETTA EKKERT NEMA TALA MJÖG STÓR TALA EYRUN Á MÉR VIRKA ENNÞÁ, BARA SVO ÞÚ VITIR ÞAÐ ÞAÐ VAR FALLEGT AF ÞEIM AÐ SPYRJA EN ÉG SAGÐI „NEI“ ÞEIR BUÐU MÉR ÖRUGGLEGA BARA Í FÉLAGIÐ SITT VEGNA ÞESS AÐ ÉG LEYFI ÞEIM AÐ NOTA HÚSIÐ MITT JÁ, MÉR BLÆÐIR EKKI LENGUR SEM ÞÝÐIR AÐ ÉG ÞARF AÐ FARA Í SKÓL- ANN Á MORGUN LÍFIÐ ER ÖMURLEGT! ÉG SLASAÐIST VIÐ AÐ LÆRA ÍÞRÓTT SEM ÉG HEF ENGANN ÁHUGA Á AÐ SPILA! NEFIÐ Á ÞÉR ER STÍFLAÐ, ER ÞAÐ EKKI? EF ÞÚ BYRJAR AÐ HRJÓTA ÞÁ HALLA ÉG RÚMINU SVO ÞÚ DETTIR ÚT UM GLUGGANN ÞAÐ ER ALLTAF GOTT AÐ EIGA GÓÐAN VIN TIL AÐ TALA VIÐ ER ALLT Í LAGI? JÚ, AF HVERJU? FÓLK VERÐUR AÐ VARA SIG Á EINU ÞEGAR ÞAÐ FERÐAST MEÐ SKIPI... HVERJU? YFIRBÓKUNUM ÉG GAT EKKERT SOFIÐ Í NÓTT... FJÖLSKYLDAN MÍN FÓR Á MIÐILSFUND SJÁÐU KRAKKANA UPPI Á SVIÐI! ÞAU SKEMMTA SÉR KONUNGLEGA! ÉG HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ HAFA SVONA MIKLAR ÁHYGGJUR ÞAÐ VAR SAMT HRÆÐILEGT AÐ VITA EKKI HVAR ÞAU VORU ÉG ÁTTI VIÐ ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ KOMA HINGAÐ. ÞETTA VAR GÓÐ HUGMYND ÉG ER MEÐ AÐRA GÓÐA... ÉG ÞARF AÐ MÆTA Í ÞÁTTINN TIL MARÍU LOPEZ ÆTLAR ÞÚ AÐ SVEIFLA ÞÉR ALLA LEIÐINA TIL HENNAR? NEI, ÞÚ MÁTT EKKI GLEYMA ÞVÍ AÐ ÉG ER FRÁ NEW YORK ÉG HRINGDI Á LEIGUBÍL ! AÐ bíða í strætóskýli getur verið köld og löng bið, því eru hlý föt bráð- nauðsynleg. Strætófarþegar á þessari mynd hafa ekki gleymt þeim og tek- ið fram dúnúlpurnar hlýju til að verjast kuldabola. Morgunblaðið/Ómar Beðið eftir strætó í jökulkulda Eyrnaskjól töpuðust DÖKKBRÚN eyrna- skjól, spöng klædd með skinni, tapaðist á mið- bæjarsvæðinu í októ- ber eða nóvember sl. Líklega hafa þau gleymst einhvers stað- ar. Ef einhver veit hvar eyrnaskjólin eru niður komin er hann vinsam- lega beðinn að hringja í síma 848-8823 því eyrnaskjólin eru eig- andanum mjög kær. Ómálefnalegur fundur MIG langar að lýsa undrun minni á Borgarafundinum í Háskólabíói. Mér skildist á stjórnandanum að þetta ætti að vera málefnalegur samræðufundur en annað kom í ljós. Mikill tími fór í klapp og baul (að vísu reyndi stjórnandinn að hafa hemil á baulinu). Framsögumenn- irnir áttu að fá nokkrar mínútur í pontu en það var eins og sumir þeirra væru með framboðsræður og fóru langt fram úr þeim tíma sem mér skilst að þeir hafi átt að fá. Svo var Ingibjörg skömmuð þegar hún vitnaði í ræðu Silju og fór að tala um að sópa rusli, mjög sak- laust að mínu mati. Ég tek undir með Ingi- björgu, (sem mér fannst komast vel frá fundinum) að fólkið í salnum gæti ekki talað í nafni allrar þjóð- arinnar, það yrði hver að tala fyrir sig. Ráð- herrarnir fannst mér komast vel frá þessu en hefðu mátt fá lengri tíma. Ekki yrði ég hissa þó þeir mæti ekki á fleiri svona fundi. Að endingu skal ítrekað til fólksins sem hefur hvað hæst um þessar mundir að það fullyrði ekki að það sé mál- svari allrar þjóðarinnar, það er það ekki. Í Háskólabíói voru á annað þúsund manns, ekki er hægt að þræta fyrir það, en hver telur á Austurvelli? Með von um betri tíma og eigum við ekki að treysta því að allir sem að málinu koma séu að gera sitt besta. KG.            Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, boccia kl. 10, tölvukennsla kl. 10.30, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist kl. 13 , Grandabíó, kvikmyndakúbbur, bók- menntaklúbbur. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handav. kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30, botsía kl. 9,30, leikfimi kl. 11. helgistund. kl. 10.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Jólafagnaður kl. 17, leikfimi, myndlist, bókband, handavinna, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð, dagblöð. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Aðventuhátíð á morgun kl. 20, hugvekja, sr. Anna S. Pálsdóttir, að- ventusaga, Jóhanna Þóroddsdóttir, kreppusöngur, fjöldasöngur, frásögn af forsetaheimsókn, Kór félags eldri borg- ara syngur, danssýning, söngur. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55, rammavefnaður kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, hádeg- isverður kl. 11.40, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30 og myndlistarhópur kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10, brids og handa- vinna kl. 13, jóga kl. 18. Afmælis og að- ventuhátíð kl. 14, 5. des., barnakór Smáraskóla syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar, Guðrún Eyjólfsdóttir flytur jólasögu og Ekkókórinn syngur undir stjórn Jóns Bjarnas. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Málun kl. 9, gönguhópur kl. 11, vatns- leikfimi kl. 12, karlaleikfimi og handa- vinnuhorn kl. 13, botsía kl. 14. Leikritið Aðventa, um Fjalla Bensa, sýnt í Jóns- húsi kl. 17.30, kr. 1.700. Rúta frá Garða- bergi kl. 17. Félagsstarf Gerðubergs | Helgistund kl. 10.30, umsj., Ragnhildur Ásgeirsd. djákni. Frá hádegi bútasaumur, perlu- saumur og myndlist, samvera með heyrnarlausum kl. 13, gestir verða börn frá leikskólanum Sólborg og Vinagerði. Furugerði 1 | Málað á kanilstangir kl. 14, jólabingó á morgun kl. 14. Grensáskirkja | Hversdagsmessa kl. 18.10. Þorvaldur Halldórs. sér um tón- list. Hraunbær 105 | Skartgripa og gjafa- vörukynning í matsal, fimmtud. 11 des. kl. 10.30-15. Handunnin blóm, silkislæð- ur, poki með hár- og snyrtivörum. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, bíó kl. 10.30, leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.20, sundleikfimi Ástjarnarlaug kl. 11.50, glerskurður kl. 13, bingó kl. 13.30, bilj- ard- og innipúttstofa í kjallara kl. 9-16. Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir kl. 9, botsía kl. 10, félagsvist kl. 13.30, aftur af stað kl. 16.10. Böðun fyrir hádegi, hár- snyrting. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi þriðju- og föstudaga í Grafarvogs- sundlaug kl. 9.30.Listasmiðjan, gleriðn- aður og tréskurður fimmtu- og föstu- daga á Korpúlfsstöðum kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund, spjall og æfingar kl. 9.45, boccia – karlahópur/blandaður hópur kl. 10.30, handverks- og bókastofa opin kl. 13, botsía kvennaklúbbur 13.30, fræðslu- fundur fyrsta fimmtudag hvers mánaðar og/eða aðrir viðburðir. Norðurbrún 1 | Leirlistarnámskeið kl. 9- 16, handavinna kl. 9-16, boccia kl. 10, smíðaverkstæðið opið. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla kl. 9-16, fótaaðgerðir kl. 9.15-15.30, handavinna kl. 11.30, leikfimi kl. 13, kóræfing kl. 13.30, tölvukennsla kl. 15. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band, postulínsmálun, morgunstund, botsía, upplestur, handavinnustofan op- in allan daginn, spil, stóladans. Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10, salurinn opinn kl. 13, leikfimi kl. 13.15, upplestur, Erla Bolladóttir les úr bók sinni kl. 14.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.