Morgunblaðið - 04.12.2008, Síða 57

Morgunblaðið - 04.12.2008, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 6/12 kl. 13:00 U Lau 6/12 kl. 14:30 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 kl. 11:00 U Sun 7/12 kl. 13:00 U Sun 7/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 13:00 U Lau 13/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 16:00 U Sun 14/12 kl. 11:00 U Sun 14/12 kl. 13:00 U Sun 14/12 kl. 14:30 U Lau 20/12 kl. 11:00 U Lau 20/12 kl. 13:00 U Lau 20/12 kl. 14:30 U Sun 21/12 aukas. kl. 11:00 Ö Sun 21/12 kl. 13:00 U Sun 21/12 kl. 14:30 U Barnasýning ársins, Grímuverðlaunin 2006 Stóra sviðið Hart í bak Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 6/12 kl. 20:00 Ö Fös 12/12 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Fös 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kassinn Utan gátta Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 6/12 kl. 20:00 Ö Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 lokasýn. kl. 20:00 Ö Lokasýning 13. desember Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 4/1 kl. 13:30 Sun 4/1 kl. 15:00 Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 aukas kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 16:00 Ö Lau 27/12 kl. 19:00 U Sun 28/12 kl. 16:00 U Sun 28/12 kl. 19:00 U Lau 3/1 kl. 19:00 Ö Sun 4/1 kl. 19:00 Lau 10/1 kl. 19:00 Ö Sun 11/1 kl. 19:00 Lau 17/1 kl. 19:00 Ö Lau 24/1 kl. 19:00 Sun 25/1 kl. 16:00 Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Fim 4/12 aukas. kl. 20:00 U Fös 5/12 aukas. kl. 19:00 U Fös 5/12 aukas. kl. 22:00 Ö Þri 30/12 aukas.kl. 19:00 U Þri 30/12 kl. 22:00 Ö Fös 2/1 kl. 19:00 Ö Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Yfir 110 Uppseldar sýningar. Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn Munið: Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í desember. Laddi (Stóra svið) Lau 13/12 aukas kl. 20:00 U Dauðasyndirnar (Stóra sviðið) Mið 10/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn Ath! Dauðasyndirnar XXL II á Stóra sviði 10/12 Lápur, Skrápur og jólaskapið (Þriðja hæðin) Fim 4/12 kl. 18:00 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 14:00 Uppsetning Kraðaks. Kirsuberjagarðurinn (Litla svið) Fim 4/12 frums kl. 20:00 U Fös 5/12 kl. 20:00 U Sun 7/12 kl. 20:00 Fim 11/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Mið 17/12 kl. 20:00 Fim 18/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Uppsetning Nemendaleikhúss LHÍ Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 6/12 kl. 19:00 Ö Síðasta sýning Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 6/12 aukas kl. 13:00 U Lau 6/12 5. sýn kl. 15:00 U Sun 7/12 aukas kl. 13:00 U Sun 7/12 6. sýn kl. 15:00 U Sun 7/12 aukas kl. 16:30 U Þri 9/12 aukas kl. 11:00 U Lau 13/12 aukas kl. 13:00 Ö Lau 13/12 7. sýn kl. 15:00 U Sun 14/12 aukas kl. 13:00 Ö Sun 14/12 8. sýn kl. 15:00 Ö Sýnt fram að jólum Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 5/12 kl. 20:00 jólaveizla á boðstólum Lau 13/12 kl. 17:00 Ö jólaveisla eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 6/12 kl. 20:00 Ö jólahlaðborð í boði Fös 12/12 kl. 20:00 U Sun 14/12 aukas. kl. 16:00 Þri 30/12 kl. 20:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 7/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Sun 14/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 7/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Sun 14/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Hvar er (K)Lárus (Kópavogsleikhúsið) Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 döff leikhús, íslensk talsetning Einleikhúsið 551 1400 | sigrunsol@hive.is Óskin barnaleiksýning (farandsýning) Fös 5/12 kl. 10:00 F leikskólinn reynisholt Þri 9/12 kl. 10:00 F leikskólinn klettaborg Mið 10/12 keflavíkkl. 10:00 U Mið 10/12 keflavíkkl. 13:00 U Fim 11/12 keflavíkkl. 10:00 U Fim 11/12 keflavíkkl. 13:00 U Fös 12/12 kl. 10:30 F leikskólinn sólbakki Lau 13/12 kl. 14:00 norræna húsið ókeypis aðgangur Þri 16/12 kl. 14:30 F leikskólinn engjaborg Sýnt allt árið. Í desember með jólaívafi. Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 9/12 kl. 08:30 F vogaskóli Fös 12/12 kl. 10:00 F leiksk. núpur Sun 14/12 kl. 14:00 F grindavík Mið 17/12 kl. 08:50 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 10:00 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 14:00 F leiksk. undraland Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tenórarnir fjórir - hátíðartónleikar Fim 18/12 kl. 20:00 Sun 21/12 kl. 20:00 Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Óþelló Parkour Fös 5/12 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Sjálfstæðu leikhúsin standa fyrir pallborði Fös 5/12 kl. 12:00 Rétta leiðin Jólaleikrit Fös 5/12 kl. 09:00 Fös 5/12 kl. 10:30 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 16:00 U Mán 8/12 kl. 09:00 U Mán 8/12 kl. 10:30 Þri 9/12 kl. 09:00 Þri 9/12 kl. 10:30 Mið 10/12 kl. 09:00 U Mið 10/12 kl. 10:30 Fim 11/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 10:30 Sun 14/12 kl. 14:00 Sun 14/12 kl. 16:00 Mán15/12 kl. 10:30 Ö Mið 17/12 kl. 09:00 Ö Mið 17/12 kl. 10:30 Fim 18/12 kl. 09:00 U Fim 18/12 kl. 10:30 U Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson Fim 4/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fim 4/12 kl. 08:30 F kópavogsskóli Fim 4/12 kl. 10:00 F laufásborg Mið 10/12 kl. 08:30 F álftamýrarskóli Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Fim 11/12 kl. 10:00 F hveragerðiskirkja Fim 11/12 kl. 11:00 F hveragerðiskikrkja Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 13:30 F hjallaland Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Þjóðmenningarhúsið) Sun 7/12 frítt inn kl. 14:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Fim 4/12 kl. 09:30 F húsaskóli Fös 5/12 kl. 09:00 F mýrarhúsaskóli Sun 7/12 kl. 16:00 F þjóðmenningarhúsið - frítt inn Þri 9/12 kl. 09:00 F breiðholtsskóli Þri 9/12 kl. 10:20 F breiðholtsskóli Mið 10/12 kl. 10:00 F leiksk. grænatún Lau 13/12 kl. 14:00 Sun 14/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 10:30 U Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fös 5/12 kl. 20:00 síðustu sýn.ar fyrir jól!! Lau 6/12 kl. 20:00 síðustu sýn.ar fyrir jól!! 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ástverk ehf (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 11/12 frums. kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 4/12 5. sýn. kl. 20:00 Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/1 kl. 14:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Lau 3/1 kl. 14:00 Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 14:00 Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Ö Eingöngu í desember Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa (ferðasýning) Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 F Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 F Mán 8/12 kl. 15:30 F hrafnista reykjavík Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 F Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 4., 7. og 14. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Mið 10/12 kl. 09:30 F hálsaborg Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Sun 7/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Langafi prakkari (ferðasýning) Mán15/12 kl. 14:00 F lindaskóli BANDARÍSKA söngkonan Beyonce Knowles kom slúðurpress- unni í opna skjöldu þegar hún mætti til frumsýningar á kvikmyndinni Ca- dillac Records í New York í fyrra- kvöld, en Knowles leikur eitt af aðal- hlutverkunum í myndinni. Ástæðan var sú að þegar hún veifaði aðdáend- um sínum kom í ljós að hún var með hár undir höndunum, en slúðurfrétt- aveitan Bang Showbiz segir að aðdá- endur söngkonunnar hafi fengið áfall þegar þeir sáu hvers kyns var. „Beyonce lítur alltaf mjög vel út þegar hún mætir á svona frumsýn- ingar. En hún hefur greinilega ann- að hvort orðið uppiskroppa með rak- vélarblöð, eða þá að hún hefur hreinlega gleymt að raka sig undir höndunum,“ sagði vitni að atburð- inum mikla. Knowles getur huggað sig við að hún er ekki fyrsta stjarnan til þess að gleyma að raka sig undir hönd- unum. Þannig birtist leikkonan Julia Roberts með ósnyrta handarkrika á frumsýningu kvikmyndarinnar Notting Hill árið 1999, og hið sama gerði Drew Barrymore á tískusýn- ingu í New York árið 2005. Reuters Glæsileg Beyonce heldur hönd- unum niðri á frumsýningunni. Með hár und- ir höndum BRESKI grínistinn Ricky Gervais, sem er hvað þekktastur fyrir hlut- verk sitt í The Office, hefur ekki áhuga á að taka að sér starf kynnis á Óskarsverðlaununum. Gervais var nýverið beðinn um að taka starfið að sér, en hann hafnaði því þar sem hann vill ekki verða fyrir ritskoðun. „Ef ég á að segja alveg eins og er þá held ég að það verði ekki af þessu. Bandaríkjamenn skilja alveg brand- arana mína, en eins og Jerry Sein- feld orðaði það, þá snúast Ósk- arsverðlaunin ekki um húmor, heldur um hóp fólks sem kemur til þess að sjá hvort það hafi unnið eitt- hvað,“ segir Gervais. „Ef ég tæki þetta að mér myndi ég vilja gera þetta á mínum for- sendum, og ég efast um að mér yrði leyft að gera það. Ég myndi sem sagt ekki fá að gera það sem ég vildi, og það væri ekkert gaman fyrir mig að lesa allt upp af skjá.“ Reuters Húmoristi Ricky Gervais. Vill ekki Óskarinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.