Morgunblaðið - 04.12.2008, Page 64
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 339. DAGUR ÁRSINS 2008
Heitast -1 °C | Kaldast -12 °C
Norðaustan og él eða
snjókoma norðan- og
austantil, en skýjað
með köflum suðvest-
anlands. » 10
Skoðanir
fólksins
’Hvernig ætli það sé með þá semtekið hafa Evróputrú, – ætli þeirefist aldrei? Ég segi nú bara fyrir mig, –lýðræðissinnaðan jafnaðarmann ogléttkristinn þjóðmenningarsinna, ég
efast oft.. » 44
BJÖRN VIGFÚSSON
’Á tímum sem þessum er næstaviðbúið að við glötum einhverju. Íslíkri tíð, sama hvaða mynd hún tekur ásig, myndast tækifæri til að endurmetaog forgangsraða í lífi okkar. » 44
GITTE LASSEN
’Björk Guðmundsdóttir, SigurðurÞorsteinsson hönnuður og Klakið,sem inniheldur fjöldann allan af há-menntuðu og hæfileikaríku fólki, hafakomið með vel útfærðar hugmyndir
sem vel má virkja til að byggja upp
efnahaginn. » 45
HELGA G. ÓSKARSDÓTTIR
’Ísland er ekki dautt! Framtíð lands-ins er björt sé rétt á málum haldið.Við höfum fjölda verðugra verkefna aðsinna. » 45 SIGURÐUR HELGASON
’Börn okkar og barnabörn munukikna undan byrðum alþjóða-samfélagsins, sem miðast ekki við neittannað en að halda heiminum í sínum
óréttlátu böndum. » 30
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON
"3
"3 "3 3 3"
"3&
3 &"
&3
4 5' . +
6
. "3 &3 &3 3 3" "3&&
&"3 - 7!1 '
&3
&3 &3
3"
3& "3
3"
3&
&"3 89::;<=
'>?<:=@6'AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@'77<D@;
@9<'77<D@;
'E@'77<D@;
'2=''@F<;@7=
G;A;@'7>G?@
'8<
?2<;
6?@6='2+'=>;:;
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SKOÐANIR»
Staksteinar: Ekki bannað að gefa
Forystugrein: Verðmætin í Árvakri
Pistill: Evrópusambandið?
Ljósvaki: Já í Kastljósi og Bjarni
Fel.
UMRÆÐAN»
Var jafnrétti í bönkunum?
Ógnartaktur niðurrifsaflanna
Kjörfjölskyldur
Þróun tekjudreifingar
Kostnaðurinn við hrun bankanna
Takmörkuð fleyting
Gríðarleg viðskiptatækifæri í þróun-
arlöndunum
VIÐSKIPTI»
Arnar Eggert er
ekkert sérlega hrif-
inn af nýrri plötu
Guns N’ Roses.
Hann kann betur að
meta þær eldri. »60
TÓNLIST»
Byssur og
rósir
MYNDASÖGUR»
Henrý Þór gerir grín að
ráðamönnum. »56
Hin umdeilda hljóm-
sveit Skítamórall
hefur sent frá sér
jólalag, sem mun
bæði vera hugljúft
og rólegt. »56
TÓNLIST»
Jólamórall
Skítamórals
FÓLK»
Naomi Campbell var ljúf
sem lamb. »61
FÓLK»
Beyoncé var með hár
undir höndunum. »57
Menning
VEÐUR»
1. Önnur stúlknanna látin
2. Slegist um smáhýsi götufólks
3. Frekja og hroki aðgangsorð
4. Hermann í hjartastoppi
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur
elva@mbl.is
KENÍSKU hjónin Paul Ramses og Rosemary
Atieno Athiembo, bíða um þessar mundir niður-
stöðu Útlendingastofnunar sem í haust tók beiðni
þeirra um hæli á Íslandi til efnislegrar meðferðar.
Hér búa þau ásamt sex mánaða gömlum syni sín-
um, Fídel Smára, og hugsa sér ekki til hreyfings
þrátt fyrir kreppuna á Íslandi.
„Það mikilvægasta er að geta lifað lífinu með
fjölskyldu sinni í friðsæld,“ segir Paul.
Launin duga ekki fyrir leigu og mat
Litla fjölskyldan hefur þó ekki farið varhluta af
ástandinu á Íslandi, því í haust hefur verið lítið um
vinnu fyrir hjónin, sem fengið hafa tímabundið
dvalarleyfi hér og hafa því leyfi til þess að vinna
hér á landi. Undanfarið hafa þau unnið íhlaupa-
störf á kaffihúsi. „Í síðasta mánuði voru það um
tuttugu tímar, sem er alls ekki nóg,“ segir Paul.
Þeir peningar sem þau fá fyrir vinnuna duga ekki
fyrir leigu og mat og hafa vinir og hjálparstofnanir
hlaupið undir bagga. Aðspurð segjast hjónin enn
ekki hafa ákveðið hvernig þau halda jólahátíðina.
„Venjulega útbúum við kort, gefum gjafir og höld-
um veislur,“ segir Paul, en telur að fremur lítið
verði um gjafir í ár. | 24-25
Friðsælt líf mikilvægt
Keníamaðurinn Paul Ramses og fjölskylda hans eru ánægð á Íslandi þrátt fyrir
kreppu Bíða enn niðurstöðu Útlendingastofnunar sem skoðar mál þeirra
Morgunblaðið/G.Rúnar
Fjölskyldan Paul Ramses ásamt syni sínum, Fí-
del, og eiginkonunni, Rosmary Atieno.
Í HNOTSKURN
»Paul Ramses og fjölskylda hans hafaóskað eftir hæli eða dvalarleyfi hér.
»Mál Pauls vakti athygli í sumar, en þáhafnaði Útlendingastofnun því að taka
mál hans til efnislegrar meðferðar.
» Í kjölfarið var hann sendur til Ítalíu, ensneri aftur hingað eftir að dóms-
málaráðherra úrskurðaði að beiðni hans
um hæli skyldi tekin til meðferðar.
Silfursafn Páls Ósk-
ars Hjálmtýssonar
er mest selda plata
landsins nú þegar
rétt tæpar þrjár
vikur eru til jóla.
Jólaplata Stefáns
Hilmarssonar, Ein
handa þér, er í öðru
sæti og upptaka frá
minningartónleikum um Vilhjálm
Vilhjálmsson er í því þriðja. Af 20
mest seldu plötum landsins eru 18
með íslenskum flytjendum. | 58
Páll Óskar
á toppnum
Páll Óskar
Hjálmtýsson
JÓLAÞORPIÐ í Hafnarfirði hefur verið opnað, gest-
um og gangandi til mikillar gleði. 700 börn af leik-
skólum Hafnarfjarðarbæjar hafa fengið það hlut-
verk að skreyta þorpið og er líf og fjör þegar þau
mæta á svæðið í hópum. Skrautið hafa börnin búið til
sjálf og má því búast við að gleði þeirra við skreyt-
inguna sé enn meiri en ella. Sumir hóparnir koma
með strætisvagni og ferðin getur þannig verið mikið
ævintýri fyrir börnin.
Núna í svartasta skammdeginu fjölgar jólaljósum
landið um kring. Þau færa landsmönnum birtu og yl
og tækifæri til að gleyma amstri dagsins. sia@mbl.is
Morgunblaðið/RAX
Börnin skreyta jólaþorpið
Hafnarfjarðarleikhúsinu
Steinar í djúpinu