Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Síða 26

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1926, Síða 26
24 Auk ofanritaðra kr. 12980,00 hefir safnast til ekkjunnar sjálfrar kr. 5200,00. Er sumt af því fje frá utanfjelag'smönnum, t. d. kr. 2000,00 frá Geir Thorsteinsson framkv.stj., en sumt frá meðlimum vorum, sem skýrt tóku það fram, að þeir æsktu eft- ir að tillög þeirra gengu beint til ekkjunnar. Fje þetta alt hefur þó verið notað til að greiða af eign- inni, og því alls igreitt af henni kr. 10974,04. Þess skal getið að vjer höfum verið í ráðum með ekkjunni í öllu því, sem að eigninni lýtur, en tekið fult tillit til óska hennar á því aðriði, enda skal það sagt henni til maklegs lofs, að vilji hennar í þessu hefir ætíð verið samrýmanlegur vilja vorum. Nefndin heldur enn áfram að efla sjóð þennan í því augnamiði að nota hann er líkt stendur á og hjer, og mun innan skams leggja fram reglugerð fyrir sjóðinn, væntir hún þess, að hver meðlimur, sem eigi hefir verið enn með að leggja honum fje, láti eitt- hvað af mörkum til hans. Flytjum vjer öllum þeim, sem studdu að þessu vorar bestu þakkir fyrir drengi- lega framkomu, sem vjer fullyrðum að tengt hafi oss betur saman en nokkurt annað málefni, er fje- lagið hefir barist fyrir. í samskotasjóðsnefnd. Gísli Jónsson. Ágúst Guðmnndsson. G. J. Fossberg.

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.