Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Síða 22

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Síða 22
20 svörun, þannig að takmörkin milli æskilegra geðróandi verkana og svæfandi áhrifa virðast háð sveiflum ein- staklingsins. Helztu lyfjaflokkar, sem taldir eru til „Tranquillizer" og „Ataractica“, eru: 1. Meprobamatflokkurinn (Diole) með fjölmörgum skráð- um lyfjaheitum svo sem Miltaun, Miltown, Meproban, Melprobamat, Milprem, Pertranquil, Restenil, Tran- quinox, svo að fáein séu nefnd. 2. Diphenylmethane með hydroxizinum, en helztu skráð lyfjaheiti þess eru: Atara, Atarax, Vistaril Parenteral. 3. Benzodiazepinaafbrigði, svo sem Librium. (Metham- inodiazepoxide Hydrocloride). Það hefur enn ekki fengist örugg vissa fyrir því að þessi „psykofarmaka“ komi að fullum notum til lyfjaforgjafar eftir 1—2 lyfjaskammta. Betur hafa þau reynzt í lyfjasamsetn- ingum, t. d. með verkjalyfjum svo sem paracetamol, acetyl- salicylsýru og coffein. Ráðlegt mun því fyrst um sinn að fara varlega í alla lyfjaforgjöf með svokölluðum „psykofarmaka“ einum sér, þar til full vissa er fengin um notagildi þeirra. Verkjalyfin (analgetica) er mjög stór og margbortinn lyfja- flokkur, sem mikið er notaður til lyfjaforgjafar, þó einkum i samsetningum við önnur lyf. Helztu fulltrúar þessa lyfja- flokks eru: 1. Salicylsýruafbrigði með t. d. salisylsýru, acetylsalicylsýru, og salicylsýruamid. 1 lyfjablöndum fari einstakur lvfja- skammtur ekki yfir 0,2—0,5 g. og dagsskammtur ekki yfir 3 g. 2. Phenacetin og afbrigði með phenacetinum, lactylphene, ticlinum og paracetamol. Ath! hættuna á methámoglobinmyndun og nýrnasköddun við langa lyfjagjöf phenacetins. Þessi hætta virðizt minni hjá kleifing phenacetinsins, þ. e. a. s. paracetamol. Þessi i

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.