Árdís - 01.01.1936, Síða 18

Árdís - 01.01.1936, Síða 18
16 KVÖLD-LJÓÐ OG K VEÐJUR. Lag; Stars trembling o'er us. Kvöldljóð og kveðjur í kyrðinni hljóma, öldurót fjarlœgt sem undirspil þýtt. Vinhlýjar kveðjur á svif-vœngjum söngva, samstilla bergmálið vibkvœmt og hlýtt. Gull-skygbur máni og glampandi stjörnur gimsteinar dreifbir um húmtjöldin blá. Minningar glitra sem gimsteinar dýrir, geislum á óförnu leibirnar slá. Jakobina Johnson.

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.