Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 24

Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 24
22 ■þessvegna fari þær aö heiman og íái sér atvinnu. Þaö væri miklu nær sanni, að segja að þeim íalli vel að hafa eitthvað að borða. Viíðkunnur blaðamaður í Bandaríkjunum var nýlega að hæla konu, sem var ritstjóri, fyrir hennar miklu og góðu hæfileika. En sagði þó að hún hefði unnið miklu þarfara verk, ef hún hefði varið æfinni til að ala upp syni til að vera ritstjórar. Kringumstæðurnar halda konum aftur. Það er alkunnv.r sannleiki, að alt sem ekki er notað til neins, hvaö sem það nú er. visnar og verður að engu. Á síðasta aldarfjórðungi hafa konur i mörgum löndum fengið pólitísk réttindi. Gn þær hafa ekki nærri að fullu notað þau réttindi og nú eiga þær á hættu aö missa eitt- hvað af réttindum sínum. Og það er ekki nóg með það, heldur er öll menning heimisins nú í hættu stödd. Það getur svo sem vel verið, að þeir sem ráða yfir vopnasmiðjunum afráði að fara í stríö einhvern daginn. Ef konur, víðsvegar um heim, sem fullra mannréttinda njóta. hefðu unnið með skynsemíi og fyrirhyggju og fullkominni ein- lægni þá væru kannske öldur ágirndarinnar og eigingirninnar brotnar. Leiðtogar, uppaldir í kirkjunni, hefðu kannske komist langt í því að gera konunum mögulegt að sameina þannig krafta sína og ibeita þeim í áttina til réttlætis og góðgirni, að til verulegs gagns hefði orðið. En kirkjan var full af fordómum. Karlmenn- irnir vildu halda sínum forréttindum og konurnar voru kærulitlar og létu sér á sama standa — tækifærið fór hjá, hér og annars- staðar. Eg efast ekki um, að hér muni einhver rísa upp og segja að eg sé að leggja konunni of mikla ábyrgð á heröar, þetta sé ekki sanngjarnt. Eg er ekki að segja það sé sanngjarnt: eg er bara að segja það sem satt er. Þjóðfélagið kemst ekki hæira heldur en konur þjóðfélagsins. Það er konunnar lilutverk að ala upp næstu kynslóð. Allar ungu stúlkurnar með stuttklipta hárið, sem stend- ur út í allar áttir, blóðrauðu varirnar og samlitar neglur, sem nú leika sér áhyggjulausar og léttklæddar til líkama og sálar, eiga eftir að hafa mikil áhrif á sína samtíð. Á þeim hvílir gæ.fa, festa og góðir siðir heimilanna. En hvað er gert til að gera þeim fært að g_tanda vel í stöðu sinni? Það hefir nýlega verið sagt, að áður hafi það verið kirkjan, heimilið og skólarnir sem hafi mentað 'unga fólkiö og mótað skapgerö þess, en nú hafi dagblöðin, útvarpið og kveikmyndahús- in tekið við því hlutverki. Kröfur æskunnar eru háværar um þessar mundir, svo að segja um allan !heim. Piltarnir og stúlkurnar eru ekki ánægð með lífið eins og það horfir við þeim. Unga fólkið er til þess Ibúið að fylgja ákveðnum leiðtogum, hvert sem stefna þeirra liggur nú, upp á við, eða niöur á við. Kenningum kommúnista er að aukast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.