Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 33

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 33
31 Stefna þess er ítarlega greind í Árdís fyrir tveimur árum, af Miss Salome Halldórsson. Nú hefi eg reynt að minnast á fyrirtæki sem sýna það, að yfir höfuð er verið að stefna í rétta átt, að yngri kynslóðin á fagrar hugsjónir og framkvæmir margt til eflingar Guðs ríkis á jörðu, og undinbýr sig undir eilífa farsæld með því að lifa góðu og hjálpsömu lffi . Bn hvað getum við gert til að hjálpa æskunni til að halda í horfinu? Við sem erum foreldrar, verðum fyrst og fremst að lifa góðu og friðsömu lífi, verðum að bera virðingu fyrir öllum háleit- um hugsjónum, og verðum að vera bjartsýn. Æskan er bjartsýn. Þeir sem hlusta á endalaust víl um harðindi o. fl., verða niður- dregnir og bituryrtir. Unglingar margir eiga svo erfitt nú, að það er skylda okkar að uppörva og hughreysta iþá. Æskan þarf nú og hefir altaf þurft bæði uppörvunar og umburðarlyndis. fítríðið mikla með sínum orsökum og afleiðingum, hefir sann- að öllum þörfina fyrir sannri mentun. Þar sem áhersla er lögð á þörfina á að koma á samkomulagi milli landa og tilhliðrun í öllum deilumálum þjóða. Pyrirkomulag skólamentunar er nú orðið svo fuljkomið, að engin hætta er á þva', að nokkurt barn fari á mis við bóklega mentun. Bn það er ekki nóg. Heimilið verður að leggja góðan grundvöli. Sunnudagaskóli og kirkja þarf að hlúa að, svo verður það verkefni skólanna að sameina og bæta við þetta hvortveggja. Eftir þessu má dæma hve vandasöm kennarastaðan er. Kenn- urum alþýðuskóla er ekki heimilt að kenna trúarbrögð, en með daglegri breytni verður hann eða hún að vera fyrirmynd, og sá andi verður að ríkja í skólum bæði á leikvelli og í kenslustofu, sem skanar heilbrigt og kristilegt hugarfar. Og við foreldrar getum borið áhuga fyrir skólastarfinu, talað um það með virðingu. — Komið á góðri samvinnu meðal barna og kennara og hlynt að öllum góðum fyrirtækjum sem skólanum koma við. En hvernig getum við — þú og eg — hlynt að hinni andlegu <íða trúarlegu hiið lífsins? Fyrst og fremst ver þú kirkjurækinr. taktu börnin bín með þér undireins og þau far.a að vitkast. Rað- aðu heimilisstörfunum þannig að þú hafir tíma til að sækja kirkju á hvaða tíma sem Guðsþjónusta fer fram. Mettu það meira að evða þeirri stund í kirkjunni en að nota hana til að fara í heim- sókn eða í skemtitúr. Þér líkar ef til vill ekki ætíð ræða prests- ins en hó verður bú að viðurkenna að þú hafir þar heyrt góðan mann bera fram margt gott og þii getur slept því sem þér fellur m'ðnr. Þú hefir tekið þátt í bænum og sálmasöng og bú hefir tæki- færi að heilsa nágrönnum þfnum og finnur oft hlýíeika oe hue- hrevstingu í liandtaki, getur það aukið vinarþel og samúð í bvgð- inni. Það er nauðsynlegt fyrir hverja bygð að hlynna að kirkju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.