Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 39

Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 39
37 ingaleysi. Hvernig stendur á þessu? lEr kristið fólk svo fátækt? Ver vitum að það er ekki orsökin. Er þá trú vor svo veik? Trúum vér þá ekki að trúa vor sé hin sanna trú? Múliameðstrúar menn halda mjög fast við trú sína. Hvav sem þeir ferðast vinna þeir að útbreiðslu á trú sinni. Vissar bæna- stundir hafa þeir og engin störf mega koma í bága við þessar bænagerðir þeirra. iSýnum vér í voru daglega lífi að við séum lærisveinar Krists? Þegar Stanley var sendur til Afríku til að le.ta að Livingstone segir hann í frásögu sinni að Livingstone hafi aldrei talað við sig um trúmál. En hið daglega líf hans bar svo ótvírætt vitni um trú hans að það hreif Stanley til alvarlegrar um- hugunar um skyldur kristins manns. í fyrstu viku maí mánaðar hélt “The Worlds’ Ohristian Fundamentals” þing í Toronto. Voru þar mörg mikilsverð trúmál rædd. Meðal annars kom þar í ljós að 81% af mótmælandi kirkj- um í Ameríku hefðu enga kvöld-guðsþjónustu á sunnudögum, að 70% af börnum vita ekkert um guð, 50% af öllum kennurum há- skóla trúa ekki á guð. Kostnaður sem glæpir eru valdandi er svo mikill á einu ári í Ameríku að á tveimur árum mundi hann geta borgað upp ríkisskuldina — og þessi skuld er um þrjátíu biljónir dollara í Bandaríkjunum og þrjár biljónir í Canada. Vér skulum reikna þetta nákvæmara: Það eru hundrað og þrjátíu og hálf miljón manns bæði í Bandaríkjunum og Canada, svo við sjáum hve há upphæðin af þessum glæpa-kostnaði verður fyrir hvern. Og svo má líka geta þess að flest af þeim sem glæpi fremja eru á unga aldri. Er hér ekki þörf á trúboðsvinnu? Því eini vegurinn til að hjálpa þessu fólki er sá að leiða það til frelsarans. ,Svo vildi eg minnast á annað trúboðsstarf sem hefir haft undur mikla þýðingu í heiminum, nefnilega þýðing Biblíunnar. Einn af þeim fyrstu að vinna að þessu var Carey, hann þýddi Biblíuna á fjögur tungumál, og Nýja Testamentið á fleiri mál. Og þegar liann dó hafði hann þýtt parta úr biblíunni á þrjátíu og fjögur tungumál. Síðan hafa trúboðar í ýmsum löndum haldiö þessu starfi við. Áhrif þessa mikla verks eru ómælanleg. Einn trúboði frá Kína sagði frá því hvernig heil nýlenda hefði verið kristnuð. Einn maður sem hafði lært að lesa eignaðist Matthíasar guðspjall og þegar hann hafði lesið það nokkrum sinmim kyntist hann trúboða einum; eftir stuttan tíma tók þessi maður kristnn trú, fór svo að segja vinum og nágrönnum sínum frá þessum frelsara sem hann hafði fundið, þannig var alt fólk þessarar ný- lendu kristnað sökum þess að einn maður las eitt af guðsspjöll- unum. Drengur í Afríku kom þriggja daga f'erð fótgangandi, og leiddi með sér aleigu sína, sem var ein geit, með henni borgaði hann Nýja Testamentið, er þýtt hafði verið á hans tungumál. Glaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.