Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 29

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 29
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 27 þess þurftu með. Barnahópurinn fallegur, börnin ávalt glaðleg, sælleg og vel uppfærð. Árin sem þau bjuggu á Gimli voru börnin ung og heimilisannir miklar, þó virtist svo sem húsfreyjan hefði nógan tíma til að sinna félagsstörfum utan heimilis. Þau hjónin bæði voru samhent í að starfa fyrir Lútersku kirkjuna, sem þau unnu af heilum hug. Elízabet var í mörg ár forseti safnaðar kven- félagsins Framsókn. — Sérstaklega er mér minnisstæð kirkjusókn Polsons fjölskyldunnar á Gimli. Mér er sem ég sjái bekkinn þeirra nálægt miðri kirkjunni að norðanverðu, sem var fullskipaður við hverja guðsþjónustu. Þar var öll fjölskyldan saman. Líka minnist ég þess með gleði og aðdáun hvernig að börnin öll sóttu sunnudaga skóla og eftir að leiðir eldri systranna lágu að heiman sóttu þær ávalt sunnudagaskólann á Gimli þegar þær komu heim um helgar þó fullorðnar væru. Eftir að fjölskyldan flutti til Winnipeg mun Elízabet lítið hafa gefið sig við félagsskap, en miklum tíma eyddi hún í heimsóknir til þeirra, sem sjúkir voru á almenna spítala bæjarins. Heimilið þeirra var þar nálægt og þangað átti hin þreytta móðir mörg spor. Margur sem þar lá veikur lengri eða skemmri tíma, vinafár og ein- mana mun blessa hana fyrir nærgætni og hughreistingu, og fyrir gleðina, sem hún færði með sér inn í sjúkraherbergi þeirra.- Fyrir mörgum öldum var skráð lýsing hinnar góðu konu, til- einka ég þau orð þessari áttræðu hetju, sem ennþá er ung í anda. Hún breiðir út lófann móti hinum bágstadda og réttir út hendurnar móti hinum snauða. — Hún vakir yfir því, sem fram fer á heimili hennar og etur ekki letinnar brauð. Börn hennar ganga fram og segja hana sœla. INGIBJÖRG J. ÓLAFSSON Til hvers liíum við ef við gerum ekki tilraun til að gera lífið léttara fyrir samferðafólk okkar. George Eliot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.