Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 53

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 53
Ársrit Bandálags lúterskra kvenna 51 MARGRÉT Á REYNISTAÐ í Nýja íslandi héldu menn nokkuð fast við hinn fagra íslenzka sið að gefa heimilum sínum nöfn. Þessvegna kýs ég þessa fyrirsögn. Það fór ylur um sál mína þegar ég var beðinn að skrifa um hana. Það var vegna þess, að mér þótti sérstaklega vænt um hana. Viðkynning við hana var ljúf og farsæl. Ég hefi að vísu enga sérþekkingu til að segja frá stór um viðburðum, en fyrir þau kynni, sem ég hafði af henni í sambandi við starf mitt í Mikl- ey, er mér sérstök ánægja að minnast hennar. Ég leiði hana þá fram fyrir lesendur þessa rits með örfáum dráttum um uppruna og stöðu hennar. Nafn hennar var Mar- grét. Foreldrar hennar voru þau hjónin Þórarinn Einarsson frá Klifshaga í Axarfirði, í Þing- eyjarsýslu, á íslandi, og Rósa Vigfúsdóttir frá Birgi í Keldu- hverfi. Margrét var fædd að Vestaralandi í Axarfirði, 9. ág. 1841. Hinn 25. jan. 1876 giftist hún Helga Sigurði Tómássyni frá Hermundarfellsseli í Þistilfirði. Þetta sama sumar fluttust þau, með stóra vesturfarahópnum, til Ameríku; fóru til Nýja íslands og tóku sér bólfestu í Mikley. Sjö fyrstu árin þar höfðu þau ekki varanlegan samastað, dvöldu á ýmsum bæjum; en þetta breyttist árið 1883. Þau námu þá land og fluttu á það 18. apríl. Sagt er, að Margrét hafi fundið þar Reyniviðarhríslu, sem henni þótti mjög falleg. Ekki vil ég staðhæfa, að þetta hafi ráðið valinu á bú- jörðinni, því óefað hafa fleiri atriði komið til athugunar, en ekki mun hríslan hafa spilt til, og víst er um það, að hún vísaði Mar- gréti á nafn fyrir bæinn hennar. Hún nefndi hann Reynistað, og því nafni heldur bærinn enn. Þetta atvik minnir mig á smala- Margréi Tómásson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.