Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 62

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 62
60 ÁRDÍ S GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR JOHNSON F. 5. febrúar 1868 — D. 13. desember 1947. Á milli ofangreindra dagsetninga er þjappað hart nær áttatíu ára æfisögu. Það er þá heldur ekki margbrotin saga, og lítill er æfintýraljóminn yfir henni. Það er saga frumbýlingskonu, sem yfir- gaf ættland sitt mót vilja sínum. En hún einsetti sér þá þegar að líta ekki aftur. Hún gleymdi sjálfri sér í önnum og striti dagsins; hún fórnaði kröftum sínum fyrir bú sitt og börn, og í ellinni naut hún þeirrar gæfu að sjá nokkra ávexti elju sinnar. Hún var fædd að Stóru Hvalsá í Hrútafirði, og ólst upp í þeirri sveit. Snemma hneigðist hún til náms, en til þeirra hluta voru fá skilyrði á þeim dögum fyrir börn alþýðumanna. Samt heppnaðist henni að sækja Ytri Eyjar skóla í tvo vetur, og þótti það mikið nám. Nokkur næstu árin var hún barnakennari í heimasveit sinni. 4. júlí 1895 gift- ist hún Guðbjarti Jónssyni, Magnussonar pósts, frá Hróa í Steingrímsfirði. Aldamótaárið fluttust þau vestur um haf, og settust að í Mouse River byggð- inni í Norður Dakota, og bjuggu þar á fremur lélegu landi, og oft við kröpp kjör, um nærri þrátíu ára bil. Síðar fluttust þau til þorpsins Upham, og þar lézt Guðbjart- ur, 24. júlí 1939. Þau hjón áttu sex börn, og eru þau öll á lífi er þetta er ritað, nema næst elzti sonurinn, Jón, sem lézt 1918. Tveir sona þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.