Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 24

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 24
22 ÁRDÍ S Hvernig getur konan bezt styrkt heimsfriðinn Erindi efíir Mrs. Rannveigu K. G. Sigbjörnsson (Framhald frá síðasta hefti Árdísar) Heimilið er stórkostlegt ríki og því meir sem konan og maðurinn geta lagt í það, að viðhalda þar sönnum friði og hamingju, því meir styrkja þau friðinn útá við auk þess sem þau auka hamingju sína. Foreldrar auka sína eigin hamingju með því að sýna börnum sínum samúð og samhygð í því sem barninu finst vera vandamál. Eitt af stóru spursmálunum gagnvart börnum, er þolinmæði foreldrisins. Gefa þeim alla þá vel stemdu mentun, sem þau mögulega geta og sem kraftar barnsins og eðli útheimtar. Nothæf mentun til munns og handa, er lífsvopn vaxandi únglings. Um leið og barninu er inn- rætt prýðileg framkoma í daglega lífinu, þá er nauðsyn að innræta því samhygð með málleysingjunum ekki síður en mönnunum. Vekja athygli þeirra á því að málið var gefið þeim til þess, meðal annars, að tala máli þeirra, sem ekki geta talað. Bæði ábyrgð og yfirburðir fram yfir málleysingjann, felast í málinu. Minnumst áva'lt þessara orða: Lífið er dýrmæt gjöf Drottins og til þess ætlað að vér verjum því Guði til dýrðar og mönnum til gagns og til þess að undirbúa sjálfa oss undir æðra líf. Mig minnir að þessi grein væri 1 Helga kverinu. Hún virðist vera nokkuð góð enn. Foreldrar geta ekkert gert betra fyrir börn sín en að upplýsa þau í Guðs orði og dygðanna vegi, á heimilinu og viðhalda kirkjunni- ákveðinni trúarjátningar kirkju með Sakramentunum, sem Drottinn skildi oss eftir. Börnin í dag, eru borgarar ríkisins á morgunn, og ef „Drottinn byggir ekki húsið, þá erfiða smiðirnir til einkis.“ Þetta gildir um höll og hreysi. Stundum er það, að konan þarf að fara frá heimilinu að vinna og það er oft að hún getur alls ekki fylt pláss sitt vel. Ef hún er sönn móðir, þá má vel fara ef börnin tapa ekki við það; en krefji nauðsyn, þá er ekki til neins að tala um það. En það er mikill skaði þegar svo ber undir. Enn er eitt atriði, sem hvert foreldri ætti að innræta barninu. Það er djúpa virðingu fyrir borgara réttinum. Þegar ég lít yfir þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.