Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 68

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 68
66 Á R D í S glatt á hjalla, þegar unglingarnir úr nágrenninu mættust þar til að skemta sér. Hún var ávalt með í þeim hóp, ef bústarfsannir leyfðu. Bar fundum okkar sjaldan saman á seinni árum, svo ekki bærist samtalið að „Bakka“. Þaðan voru hennar sælustu endur- minningar. Kristjana sáluga var yngsta móðirin, sem settist að á bökkum Islendingafljóts í Árdalsbyggð 1901. Kom hún með 4 ung börn, og hjartað fullt af þrá eftir bjartri framtíð fyrir börn sín í þessu ónumda landi. Munu sum sporin hafa verið ærið þung, en samt bar hún það alt með rósemi, hógværð og bæn til Guðs um kraft til þess að bera þær raunir, sem hún þurfti að líða. Mun sá kraftur hafa stutt foreldra okkar allra í landnámi þessarar farsælu byggð- ar. Virðist það vel viðeigandi, að Kristjönu var leyft að vera sú síðasta af þessum landnemahóp að hverfa heim. Með henni er fyrsta kynslóð íslenzkra landnema í Árborg fall- in í valinn, önnur kynslóð farin að eldast, sú þriðja tekin til starfa og sú fjórða að vaxa upp. Það fennir í sporin, sem fyrst voru geng- in, en minningarnar lifa. Síðustu ár hennar var hún blind, en auðlegð sálar hennar gjörði bjart í kringum hana. Hún naut ástúðar og virðingar barna og barnabarna sinna í ríkum mæli. Við, hennar mörgu vinir, geym- um endurminningar um samstarf og þökkum fyrir hennar lausn, því dagurinn var orðinn langur og hvíldin kærkomin. Blessuð sé minning þín, kæra vina. ANDREAJOHNSON ☆ ☆ ☆ ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.