Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 52

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 52
50 ÁRDÍ S Foreldrar hennar voru Guðmundur Pálsson af Brúargerðisætt og Rósa Jósafatsdóttir Finnbogasonar, Oddsonar bróður Sigurðar silfursmiðs á Ljósavatni. Rebekka ólst upp hjá foreldrum sínum til tvítugsaldurs, en þá, árið 1850, 14. október giftist hún Jóni Árnasyni frá Sveinstöðum í Mývatnssveit, bróðir Jóns föður Sigurðar Jónsonar ráðherra frá Yztafelli. Börn Rebekku og Jóns voru þessi: Elzt þeirra var Sigríður fædd á Sveinsstöðum við Mývatn 25. júní 1851. Ari, fæddur á Sveinstöðum 1853. Guðmundur, fæddur á Helluvaði 9. september 1855. Guðrún, kona Kristinns Stefanssonar skálds fædd á Helluvaði 14. júlí 1857. Jónina Rebekka fædd á Helluvaði 5. december 1860 — dó á Meiðarvöllum 5 ára gömul. Rósa fædd á Geirastöðum 19. janúar 1863. Jónina Rebekka fædd á Meiðavöllum 2. október 1865. Björg fædd á Meiðavöllum 18. júlí 1870. Arni fæddur á Máná 2. október 1872. Þorlákur fæddur að Máná 5. ágúst 1874. Öll voru þessi börn mannvænleg og vel gefin, en náðu fæst mjög háum aldri eru að því ég 'bezt veit öll gengin grafar veg, nema Þorlákur, sem búsettur er í Winnipeg en það er hér stór hópur mannvænlegra barna barna þeirra Jóns og Rebekku, sem að minsta kosti sum sverja sig allgreinilega í ætt. Eftir að börn Rebekku voru öl'l komin til mannskaps ára og höfðu gjörst athafna mikil á ýmsum sviðum frumbýlinga tíma- bilsins hér í Winnipeg tók Rebekka að sér tvö fósturbörn. Magnús Vilhelm Pálsson bróðurson þeirra vel þektu bræðra, Magnús og Vilhelms Paulson (Pálssona) velgefinn pilt eins og hann á ætt til, sem er enn á lífi og unga stúlku sem að Sigríður hét. Hún dó á meðan hún var enn á æsku skeiði. Rebekka Guðmundssdóttir lést í Winnipeg 31. janúar 1913 og með henni hneig til moldar ein af hinum ógleymanlegu kven- hetjum frumbýlings áranna hér vestra. J. J. Bildfell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.