Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 64

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 64
62 ÁRDIS ANNA ÓLAFSSON 5. maí 1855 — 27. okióber 1948 „Frú Anna var mikil kona að vallarsýn, og tíguleg í fasi; hún var óvenjulega fagurvaxin kona, sem engir erfiðleikar, engar eldraunir gátu beygt í baki.“ Þannig farast Einari Páli Jónssyni ritstjóra orð, er hann minnist Önnu heitinnar, í „Lögbergi“, 25. nóvember 1948, og munu allir kunnugir viðurkenna að um- mæli hans eru makleg og sönn, og að þau eiga við bæði að því er snertir ytra útlit og andlegt atgervi þessarar mætu og vin- sælu konu. Anna var fædd á Bygggarði á Seltjarnarnesi. Foreldrar henn ar voru Sveinbjörn Guðmunds- son, og Petrína Regina Rist. Faðir hennar mun hafa drukkn- að áður en hún fæddist, og var hún því ung fengin Asgeiri Möller að Læk í Melasveit til fósturs. Þar ólst hún upp, og giftist fyrra manni sinum Olafi Arnasyni; settust þau að á Akranesi. Eftir fárra ára sambúð misti Anna mann sinn frá fjórum börnum. Síðar giftist hún Jónasi Ikkaboðssyni, ættuðum úr Dalasýslu. Flutt- ust þau vestur um haf, árið 1911, og lézt Jónas ári síðar, og stóð Anna þá eftir ekkja í annað sinn, með hóp af ungum börnum. En þrátt fyrir stór högg dauðans, missir eiginmanna og nokk- urra barna sinna, bar Anna sig eins og hetja, og alt fór vel. Börn hennar sem lifa af fyrra hjónabandi eru: Einar kaupmaður á Akranesi, Petrína Regína, búsett í Winnipeg. Af síðara hjónabandi eru þessi: Halldóra, Benedikt og Helga öll búsett í Winnipeg, og Sveinbjöm, prestur, í Duluth, Minnesota. Síðustu árin dvaldi hún Anna Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.