Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 77

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 77
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 75 þinn“ var saumað í eina ferhymuna. — Ábreiðan er hin prýðileg- asta í alla staði, er hún eign sumarbúðanna. Var hún unnin af Mrs. Helgu Guttormsson í Winnipeg. Þakka ég það af hjarta. Á þessu þingi verður önnur ábreiða gefin sumarbúðunum. — Á hana eru í eigin hönd rituð nöfn þeirra, sem þingið sátu í fyrra. Verkið er unnið og efnið gefið af Mrs. H. S. Erlendson í Arborg. Ég ætla ekki að lýsa því frekar, þið sjáið það sjálfar á s'ningunni. Vona ég að einhver góð kona sjái sér fært að skrá þannig nöfn okkar, sem hér erum, til geymslu í sumarbúðunum — heimilinu okkar sameiginlega. Vakið var máls á því á síðasta þingi að óumflýjanlegt yrði á þessu þingi að taka til íhugunar og ákvörðunar hvort íslenzka eða enska verður notuð í framtíðinni við fundarstjórn, fundargjörninga og skýrslur þingsins. í þessi 24 ár sem bandalagið hefir starfað hefir íslenzkan verið notuð aðallega þó hverjum hafi verið heimilt að tala á ensku, þegar óskað hefir verið eftir því í þátttöku í um ræðum um þau mál, sem fyrir lágu. Þessi síðustu ár höfum við horfst í augu við það að hinar yngri konur sækja ekki þing sökum þess, að þær hafa ekki not af því, sem fram fer þar. Okkur er það áhugamál að eðlilegheitum að laða þær að starfinu, sem brátt mun aðallega hvíla á þeirra herðum. Bið ég ykkur að íhuga þetta mál og vera reiðubúnar að láta álit ykkar í ljósi þegar það verður rætt og ákvörðun tekin síðar á þinginu. Þrjú síðastliðin ár hefir nefnd innan bandalagsins verið að verki, sem hefir yfirskoðað og breytt hinum fyrstu lögum félags- ins. Hefir það frumvarp verið lesið og rætt á tveimur þingum. Nú er því verki lokið, höfum við hér fjölritað afrit þessara nýju laga er útbýtt verður til aflesturs á þinginu og gengið til atkvæða um. Nefndin þakkar Mr. Norman Bergman fyrir að yfirfara lögin og breyta orðatiltæki þar sem þess þurfti með. í fyrra tók ég kosningu með því skilyrði að á þessu þingi yrði nýr forseti kosinn. Á síðasta framkvæmdarnefndarfundi var kos- in útnefningarnefnd, sem síðan hefir verið að verki að undirbúa kosningu. í þessari síðustu skýrslu minni úr forsetasæti vildi ég fyrst þakka alla þá ágætu samvinnu, sem ég hef hlotið af hendi allra félagssystra. Það var með hálfum huga að ég tók að mér leið- sögn á ný 1944 eftir að hafa hvílt mig frá því í þrjú ár. Þá var aðaláhyggjuefni okkar sumarbúðamálið. Við höfðum þá í þrjú ár verið að safna í sjóð með litlum árangri. Á þinginu í Langruth
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.