Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 50

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 50
48 ÁRDIS REBEKKA GUÐMUNDSDÓTTIR JOHNSON Fallegt er það, og þarflegt af Árdís, að minnast frumbýlis kvenn- anna íslensku í Ameríku, því sögur þeirra margra, nei flestra, eru þannig, að þær eiga ekki aðeins rétt á að lifa, heldur getur saga Vestur-íslendinga aldrei verið réttilega skráð, nema að þátt- töku þeirra sé þar sanngjarnlega getið. Ein af þeim eftirminnanlegu konum frá frumbýlingsárum ís- lendinga í Canada, var Rebekka Guðmundsdóttir. Eftirminnan- leg fyrir margra hluta sakir. Fyrir persónulegt atgjörfi, því, hún var tilkomumikil kona að vallarsýn, há, þrekvaxin, fram- ganga hennar ákveðin, föst og prúðmannleg, andlitið svip- mikið, greindarlegt og bar á sér fyrirmanns brag, þannig að hún vakti sérstaka athygli manna. Allt eru þetta kostir, stór ir kostir en ekki einhlýtir ef á önnur manngildi skortir. En það var öðru nær, en að svo væri hjá Rebekku því hjá henni hélzt hið ytra atgjerfi, og innri verðleikar í hendur. Hún var greind kona, en greind hennar var frekar bundin athyglis gáfu, en andansleiftri. Viljaþrek hennar og hugrekki var óbilandi og þessa mannkosti sína notaði hún óspart í þarfir landa sinna á meðan kraftar hennar og lífsfjörið leyfði. Þau liggja víða um landnám íslendinga í Manitoba, sporin hennar Rebekku Guðmundsdóttir og allstaðar eru þau hrein, skýr og áberandi. Hún og maður hennar, Jón Árnason frá Sveinsstöðum í Mývatnssveit, komu til Ameríku árið 1876 og settust að í Nýja Is- iandi á bújörð sem þau nefndu Meiðavelli, eftir Meiðavöllum í Kelduhverfi á Islandi, þar sem þau bjuggu frá 1864—1872, en síðustu fjögur árin þar heima bjuggu þau að Máná á Tjörnesi og þaðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.