Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 56

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 56
54 ÁRDIS KARÓLÍNA SOFFÍA SNÆDAL F. 19 januar 1856 — D. 21. februar 1947 Ein af þeim mörgu merku konum, sem framarlega stóðu í fylkingu íslenzkra frumbyggja vestan hafs, var Karólína Soffía Snædal. Yfir minningu hennar verður jafnan bjart í hugum þeirra, sem þektu hana bezt og voru svo lánsamir að njóta hjúkrunar og hjálpar frá hennar hendi þeg- ar veikindi báru að. Karólína var fædd á Jökul- dal í N. Múlasýslu 19. jan. 1856. Hún ólst upp hjá foreldrum sín- um til fullorðins ára. Af móður sinni lærði hún snemma að hjúkra veikum, einkum sængur konum. Með þeirri undirstöðu- mentun og lestri íslenzkra lækn- ingabóka, byrjaði hún svo nám í skóla reynslunnar og leið ekki á löngu áður en hún varð svo fær í þeirri list að hlynna að veikum, að ekki tókst mörgum betur, sem að útskrifast höfðu af skólum þessa lands. Árið 1876 flutti Karólína frá íslandi ásamt manni sínum, Eyjólfi Jónssyni Snædal frá Hjarðarhaga á Jökuldal, og ungri dóttur. Settust þau fyrst að í Nýja íslandi, en fluttu þaðan til Winnipeg, þar sem þau dvöldu um tíma. Þegar íslenzkt land- nám hófst í Argylebyggð voru þau með þeim fyrstu, sem þangað fóru, árið 1882. Karólína missti mann sinn árið 1898, og stóð hún þá ein uppi, efnalítil með sjö börn. Flutti hún þá í smábæinn Baldur og átti fjölskyldan þar heimili í mörg ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.