Árdís - 01.01.1956, Side 24

Árdís - 01.01.1956, Side 24
22 ÁRDIS „Vitnisburður er vopn/y Eftir MARGRET STEPHENSEN „Og með miklum krafti báru postularnir vitni um upprisu Drottins Jesú, og mikil náð var yfir þeim öllum.“ Þannig er versið í postulasögunni um vitnisburð postulanna um Jesú og kenningar hans. Þeim hafði verið skipað að bera vitni og útbreiða þær kenningar, og þeim var jafnvel gefið vald að lækna, því „mikil náð var yfir þeim öllum.“ Þegar postularnir luku sínu verki að bera vitni um Jesú, tóku aðrir við og vitnis- burðurinn hélt áfram og þroskaðist öld eftir öld. Einn af lærisvein- um Jesú var Páll postuli, en jafnvel Páll gerði árás gegn Jesú og hans prédikun fyrir lýðnum. En þegar Guð snerti hann með sínum anda og hann snerist, þá varð vitnisburður hans vopn. Jóhannes skírari kom til að bera vitnisburð um Jesú: „Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans.“ Hans líf var sjálfs- afneitun og lítillæti og dauði hans var fórnfærzla. Jesú kendi mönnum lítillæti, þjónustu, fórnfærzlu, og hann reyndi að kenna postulunum að konungdómi fylgdi lítillæti og þjónusta, og sýndi það 1 verkinu með því að þvo fætur þeirra og innsetja heilaga kvöldmáltíð, og loftherbergið, þar sem kvöldmál- tíðarinnar var neytt, táknar síðan bæn og þjónustu og þann frið, sem því fylgir. Guð faðir auðsýndi oss sinn kærleika með gjöf sonar síns, er Jesú kom og dvaldi hjá mönnum, starfaði, kendi og læknaði. Hann var með oss í anda og sannleika, og hann er nú einn með föðurnum, og það samband er óaðskiljanlegt. Islenzk skáld báru vitni í ljóðum sínum, og fremstur var Hall- grímur Pétursson með sínum ódauðlegu Passíusálmum, sem aug- lýstu fyrirgefning og náð aðeins með fórnfærzlu Jesú. Gegnum mannkynssöguna, frá fyrstu tímum, rennur eins og rauður þráður orðið: fórnfærzla; eins og mannsandinn hafi altaf haft þá tilfinning að miðpunktur lífsins sé fórnfærzla. Þetta kemur svo greinilega fram í Passíusálmum Hallgríms: t. d. „Krossferli að fylgja þínum, Fýsir mig Jesú kær,“ „Vertu, Guð faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni; Minn Jesú andlátsorðið þitt, í mínu hjarta eg geymi“. Hvernig íslenzka þjóðin hefir varðveitt sálma Hallgríms er vottur þess að vitnisburður er vopn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.