Árdís - 01.01.1956, Page 35
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna
33
Kristín Herdís og Berdine
skemtu með samsöng. —
Magnea Sigurdson var við
hljóðfærið.
Minningar um starf Kven
félags Árdalssafnaðar var
lesið af G. A. Erlendson.
Mrs. Jóna Sigurdson,
Winnipeg, talaði til Kven-
félagsins, sagðist geyma
margar fagrar endurminn-
ingar frá þeim tíma sem
hún var meðlimur félags-
ins. Hún afhenti peninga-
gjöf með árnaðaróskum frá
nokkrum fyrverandi með-
limum. Einnig bárust fé-
laginu skeyti og peninga-
gjafir frá öðrum boðsgest-
um, sem ekki gátu verið
viðstaddir. Mrs. A. H.
Anderson las upp skeyti,
sem voru frá þessum:
Ingibjörg J. Ólafsson, Dr.
og Mrs. Rúnólfur Marteins-
son, Elizabeth H. Bjarna-
son, fyrir hönd Bandalags
lúterskra kvenna, Alma A.
Bjarnason, Florence Paulson, Guðrún Stefánsson, Hilma Thorne,
Sólveig Bjarnason, Kvenfélag Sambandssafnaðar, Árborg, Erika
Johnson.
Þrír af stofnendum Kvenfélags Árdals-
safnaíSar:
SESSELJA ODDSON
GUÐRÚN BORGFJORD
KRISTVEIG JÓHANNESSON
Var svo veizlunni lokið með bæn og Faðir vor. — Kaffiveitingar
voru bornar fram og konur skemtu sér með því að tala við gesti,
sem sátu veizluna.