Árdís - 01.01.1956, Qupperneq 45

Árdís - 01.01.1956, Qupperneq 45
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 43 mikinn, dettur og hrynur, en máttarviðir og súðir eru af timbri og gera eldana síbrennandi og mikla. Grjótfallið úr veggjunum gerir blástur að eldinum sem og gos að öskunni. Og nú er svo komið, að víkingurinn og vígaferlamaðurinn, Skarphéðinn Njálsson, stendur einn uppi af heimamönnum. Kári slapp. Öllum getur yfirsézt og svo fór þarna, eitthvað sást til hans, en annar hélt það væri eldibrandur af hendi Skarphéðins. Bærinn er brunninn að mestu, bæjarbúar látnir. „Nár var þá Njáll, nár var Bergþóra.“ Harmur grípur skáldið yfir ná þeirra Njáls og Bergþóru, hins spakvitra, kyrláta manns og þeirrar tryggðaríku og atkvæðamiklu konu. En enn skal litast um. „Burtu var Kári“. Vonleysis kennir í þeirri yfirlýsingu. Hann er farinn. Einskis þarf að vænta af honum meir. Svo stígur hugurinn upp, vitaskuld með harmi, harmi, sem ekki getur haldið sér hljóðum lengur. „Brunninn Grímur, höggvinn Helgi, Héðinn stóð einn, teptur við gaflhlað og glotti við tönn.“ Uppstígandi frásögn við hvert orð, en Héðinn er ekki hræddur, þó alt sé farið og hann standi þarna einn í auðninni. Það er ekki íslenzk sál, sem ekki finnur hjarta sitt slá hraðara og blóð sitt renna örara við umhugsun þessa ljóðs og þeirra tíðinda, sem það fjallar um. Maður sér þá Skarphéðinn standa þarna umkringdan af eldi, myrkri og reykjarsvælu. Hann hefir öxina sína í hendi sér. Rimmi- gýgi hét hún. Og ekkert er eðlilegra en að hann tali eitthvað til vopn síns, þess hlutar sem hann hefir gert bæði varnir sínar og sóknir með. Það hefir líkalega verið farið að hitna á henni blaðið. „Hvað er nú, öx mín? Hitnar þér nokkuð? Þú skyldir eigi svo þurmynt vera væri í annað en eld að býta“. Það er senilegt að svo hefði verið. En nú er ekki um vígaferli að ræða. Hér er engan að sækja, engan að verja. Alt er nú að hverfa í eld og auðn. En við framtíðina, hverju nafni, sem vér nefnum hana, verður maðurinn, hin skynsemi gædda vera, alltaf að horfast í augu við. Hann finnur altaf á meðan hann á ráð, á sinni meðfæddu skynsemi, að hann hefir enn um eitthvað að hugsa. — Eitthvað, sem hann ber ábyrgð á. Eitthvað, sem blæs honum því í brjóst, að um eitthvað sé að ræða framundan. Og skáldið skilur að hinn sterki og heitlyndi maður, Skarp- héðinn Njálsson, vill tryggja sig fyrir framtíðinni. — Framtíðinni fyrir handan þessa auðn, sem hann stendur nú andspænis. Svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.