Árdís - 01.01.1956, Side 58

Árdís - 01.01.1956, Side 58
56 ÁRDÍS á saumastofu og var þar í nokkur ár. Féll henni þetta starf vel og varð strax vinsæl, því hún var sérlega vandvirk. Minntist hún oft og með ánægju á þetta tímabil ævi sinnar, og reyndi að halda sambandi við íslenzku stúlkurnar, sem hún vann með. Þann 25. október 1899 giftist Björg Hernit Christofersyni bónda í Argyle-bygðinni, en hann var ekkjumaður með fjögur ung börn. Gjörðist hún nú húsmóðir á sveitaheimili og reyndist móðurlausu börnunum hin bezta móðir. Björg var kona vel greind, stillt í lund, þrekmikil og trygglynd. Hún, ásamt manni sínum og börnum, tilheyrði Frelsissöfnuði í Grundarbyggð, og tók hún ávalt góðan þátt í félagsmálum. Hún var meðlimur kvenfélagsins í fjölda mörg ár — og var heiðurs- meðilmur í félaginu að Grund þegar hún dó. Þau Björg og Hernit eignuðust þrjú börn. Hennar starf var því mikið, að stjórna stóru heimili og ala upp sjö börn. Hernit gaf sig nokkuð við hómopata-lækningum, einkum fyrst á árum. Var hans oft vitjað, jafnt á nóttu sem degi, þar sem veikindi voru. Vitanlega þýddi það, að hann þurfti að hverfa frá verkum sínum um lengri eða skemmri tíma. En þá var Björg manni sínum samtaka, í því sem öðru, að sjálfsagt var að hann færi strax og kallið kom. Svo hjálpaði hún honum til að búa sig af stað, og bað fyrir honum, að Guð væri í verki með, svo að hinn sjúki mætti fá bót meina sinna. Á tuttugu og fimm ára giftingarafmæli þeirra Bjargar og Hernits héldu Argyle-búar þeim veglegt samsæti og færðu þeim gjafir. Björg var einlæg trúkona og örugg um samfundi við þá, sem hún elskaði og á undan voru farnir. í þeirri trú og fullvissu kvaddi hún börn sín með bros á vör og bæn í hjarta sínu, og þakkaði þeim fyrir alla þeirra ást og umhyggju. Má um hana segja með Sigurbirni Jóhannssyni skáldi: „Til himneskrar sælu var sál hennar fús, og sérhverjum okkar það bendi. Hún kveður sín ástmenni, kveður sitt hús, og kveðju til vinanna sendir.“ Björg andaðist á sjúkrahúsinu í Baldur 30. október 1952. Kveðjuathöfn fór fram á heimili hennar og frá Grundar-kirkju. Séra Jóhann Frederiksson jarðsöng. Börnin, sem lifa móður sína eru: John Christoferson, lögmaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.