Árdís - 01.01.1956, Side 66

Árdís - 01.01.1956, Side 66
64 ÁRDÍ S Ma rgrét Símonarson Fædd 21. seplember 1859 — Dáin 16. janúar 1956 Með þessari háöldruðu merkis- konu er til grafar gengin elzta kona Norður-Nýja-íslands, hin síðasta frumlandnámskvenna bygð- ar sinnar. Langur starfsdagur var að baki, er hún, 96 ára að aldri, var kölluð til að sameinast undan- gengnum ástvinum: eiginmanni, fimm börnum, er dóu í bernsku, og syninum, sem hún átti heimili með alla hans ævi, er lézt rúmum mánuði á undan móður sinni. Þar sem ýtarleg æviminning Margrétar hefir rétt nýlega birzt í Lögbergi, verða æviatriðin ekki rakin hér nákvæmlega. Hún var dóttir Benedikts Bjarnasonar og Margrétar Guðmundsdóttur. Hún ólst upp á Aðalbóli í Austurdal. Tuttugu og tveggja ára að aldri giftist hún Sigvalda Símonarsyni frá Króksstöðum í Miðfirði. Sex árum síðar fluttu þau til Ameríku, eins og fjöldi fólks á bezta aldri gerði á þeim tímum til að leita gæfunnar í nýju landi. Án efa varð sú leit mörgum erfið, þó ekki árangurslaus. Þessi þrekmikla kona fór ekki varhluta af reynslu og örðugleikum frum- býlinga í Nýja-íslandi. En þegar árin liðu birti til hjá þeim eins og fleirum. Heimilið á Framnesi í Geysisbygð, þar sem hún átti heima í 64 ár varð eitt af myndarlegustu heimilum bygðarinnar. Þar áttu hjónin mikið og farsælt samstarf, aðstoðuð af sex sonum, er náðu fullorðinsaldri. Þar naut Margrét kærleika og aðhlynningar sonar, tengdadóttur og barna þeirra hin síðustu ár, þegar kraftar voru að þrotum komnir, og þar kom lausnin á hentugri tíð. Margrétar mun ávalt verða minst sem ágætrar kristinnar konu, sem var einlæg og hispurslaus og fór enga krókavegi til að geðjast öðrum. Hún var ósérhlífin og ábyggilegur meðlimur Geysis-safnað- ar og ötul starfskona kvenfélags síns. Hennar mesta áhugamál var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.