Árroði - 01.01.1937, Blaðsíða 5

Árroði - 01.01.1937, Blaðsíða 5
Á JR, R 0 Ð I 5 KONAN KANVERSKA. EXORDÍUM. Vér biðjum i vorri drottin- legri bæn, börn guðs elskuleg: »Eigt leið þú oss i frei8tni«. — Nú er tvöföld freistni til: Onn- ur kemur af guði, önnur af andskotanum. önnur leiðir til lífains. Onnur til helvítis (eða andleg« dauða) — Sú, sem af guði kemur, hún er hennar lækning sem kemur af satan. Það er ekki ótamt hinum almáttuga konungi, að láta djöf- ulinn detta á sínu eigin bragði og láta sina freistni hans freiat- ingar yfirvinna. En þó að þess- ar athafnir guðs og djöfulsins hafi 8ama nafn, þá eiga þær þó ekki saman nema nafnið: Djöfullinn gengur ekki í ber- högg við mennina, þvi hann veit þeir fælast sig, heldur hef- ur hann tvo Btallbræður, sem ekki eru svo uggvænir, en þó ekki öllu síður skaðvænir: ann- ar er hið ytra, annar hið innra; þessi er vort hold og blóð með þess tilhneigingum; hinn er ver- öldin með sínum illum dæmum; hinn síðari af því hann er vondur og liggur í því vonda, (1. Jóh. 5.) þá leiðir hann til hins illa. Sá fyrri er hálfu verri. Margur kann að forðast aðra, sem ekki kann að forðast sjálf- an sig. Hold og blóð er gam- all skutulsveinn djöfulsins, sem framreiðir allra handa sætar, en þó eitraðar vistir. — Þegar andskotinn býður manneskjunni til snæðings, en sálin liggur blind í Bænginni, eins og íaak, og veit ekki hvort það eru heldur Jakobs eða Esaús hend- ur, sem hún þreifar á, jafnvel þó hana grilli til að þekkja rauatina, (Gen. 27), svo mikið langar hana í hinn ferska rétt, en veit þó ekki að gera grein á, hvort hann er heldur með boganum veiddur eða af hjörð- inni tekinn. Vei þeirri borg, hver er bæði hefur óvinina úti fyrir portunum og líka inni á strætunum. En engu betur er- nm vér á osa komnir i andleg- um efnum: Alla vega umkring- ir holdið 088 — á hægri síðu með girnd auðæfa og metorða, á vinBtri hlið með örbyrgð og örvinglan. Fyrir framan oss 8tendur sjálfsþóttinn og virð- ing vora eigin ágætis. Á bak við 088 afsökun og þekkingar- leysi 8yndarinnar. Innvortis

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.