Árroði - 01.01.1937, Blaðsíða 28

Árroði - 01.01.1937, Blaðsíða 28
28 Á R R 0 Ð I ins. — Jólanóttina vil ég fyrst og fremst minnast á: Þá var sá fagri siður vist víða, að helga hana sem bezt lávarði lífsins — minningu hins nýfædda Emanú- els, með söngvum, ræðum og andlegum sálmum og kvæðum, með, sannri alvörugefni, en öll iéttúð og hégómlegt glys úti- lokað. En spil og saklausar skemtanir svo leyfðar á Jóla- dagskvöld og svo áfram. En sjálfsagt, að syngja og lesa hús- lestra áður. Þetta var lofsam- jeg skikkun, oghafði víst heilsu- samleg og göfgandi áhrif á beimilislífið. — Er nú ekki ver- ið að andvarpa undan léttúð og spillingu æskunnar? Eru það ekki heimilin, og lqiðtogar hennar, sem þar eiga mikinn hlut að máli, bæði skyldir og vandalausir? Þar vantar hina réttu, helgu og sönnu alvöru, á flestum sviðum, henni til leiðbeiningar. Og það skaðleg- asta og hættulegasta er, að krlstindómsmálið er af alt of mörgum leiðtogum hennar látið vera á hakanum — og af því leiðir léttúð og gáleysi, og því miður, alvarlegri spillingu með tímanum, ef ekki er reynt að taka í taumana. — Hér þyrftu hinir andlegu verðir hinnar réttu guðskriBtni réttilega vak- andi að vera, L vali kennara, PÁSKAMINNIMG 1936. L>ag: Eitt á enda o. s. (rv. 1. Gleðji’ 08s alla guð á sál og lífi. Guðdóms-náðin eilíf hjá oss blífi. Hjálpi’ úr nauðum, Sínum sauðum, Sá frá dauðum Reis við raun svo hlífi. 2. Hans upprisa allra vonir glæðir. Elskan hrein um sann- leik hans oss fræðir. Gleður^ fæðir, JTólk sitt klæðir, Faðir hæða Fold með frjósemd græðir. 3. Blómin friðu blika um víðu grundir. Blærinn þýðu vorsins sælustundir. Svölun fær- ir, Sæld osa nærir, Sorg burt tærir. Lýða hrærast lundir. 4. Sönghljóð þýðu Svans um víða geiminn, Sem á hlýðum veikir kviða eiminn. Fuglar óma Unaðs róma Um guðs dóma. (Er samhljóma) öll nátt- úran undir. 5. Guð, alfaðir, gef þig hver éinn finni. Gjör við oss i ást og miskunn þinni. Lindir gæða, Ljóssins hæða, Lát oss fræða. Líknin þín ei línni. Ásmuudur Jónsson. til uppfræðslu hinni ungu upp- vaxandi kynslóð. Vor þjóðkunni ræðuskörung- ur, Jón biskup Vídalin, segir í formála. fyrir Húalestrabók

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.