Árroði - 01.01.1937, Page 19
Á R R O Ð I
19
EITT KVÖLDVERS.
Lag: Eilift liíið er Kgkilegt —
Góða nótt, bið ég, glaður nú.
öuði svo fel eg mig.
Faðma oss að þér, ó, Jesú,
Augu vor horfa á þig.
Vakt haldi yfir vorri sæng
aá verndar ísrael.
Hlíf 088 með þínum
varðhalds-væng,
vor kæri Emanúel:
Yfir, undir, á bak og brjóst,
i blundi og vöku, leynt og ljóst.
Hver dúrinn öðrum sætari sé,
Siðsti beztur þó.
Hver dagur öðrum inndælli
i herranum KrÍBtó,
Hver fögnuður öðrum frábærri
— farsældar eilif ró. —
TVÖ VERS
um góðan viðskilnað.
Sama lönglag.
Nær dauðana rökkur,
Drottinn kær,
dregur sig heim til min,
augnasjónin formyrkvan fær.
frádregst mál, heyrnin dvín,
yfirgefinn af öllum hér,
einmana ligg ég þá —
en önd og líf hef afhent þér —
dll mannleg hjálp er frá,
Iát mig þá, hæsti her^a minn,
hönd minnar trúar leggja inn
i þina eætu Biðu und,
sem mér fyrr opnuð var
óefaðan um okkar fund
i þínnm faðmi þar
sofna út af hinn sæta blund
síðast til eilífðar. —
Amen.
Héðan í burt með friði ég fer,
fyrir guðs blíða náð —
hann hefur auðsýnt, mildur mér,
miskunn og hjálparráð,
er ég því laus við hrygðar-hag,
horfin er mótgangatíð.
Fagna ég mínum frelais-hag
fengín er unun blíð.
Kveð ég því hús og heímili,
hér með frændur og áatvini.
í gegnum dauðann greitt ég fer
glöð inn í himna vist,
önd min hjá guði syngur sér,
Sanktua með allri líat.
sæl og blessuð mín útför er —
í þér, minn JeBú Krist.
Am e n.
BÆNARLJÓÐ.
Drottinn! Mitt hjálpráð hæsta!
Huggun, lífsgleði, traust!
Og sálarsvölun stærsta,
Sem ég hér, óttalaust,
Ábyggi alla von
í þes8um hættu-heimi
Hönd þín mig trúföst geymi —
Fyrir þinn sanna son!