Árroði - 01.01.1937, Page 7

Árroði - 01.01.1937, Page 7
Á R R 0 Ð I 7 fundinn af þeim, sem ekki leit- uðu að mér. Þú, sem að hróp- aðir: Komið til mín allir þér, Bem erfiðið og þunga eruð þjáð- ir; ég vil endurnæra yður. — Hvar varatu þá? Er nokkuð þin hönd stutt orðin, að þú kunnir ekki, eða þitt eyra svo tillukt, að þú viljir ekki hjálpa? Sannarlega er það ekki. Heldur kemur það hér fram, sem hin eilífa speki segir: Eg leik mér við mannanna sonu (Próf. 8.). Svo plagar faðir mÍBkunsemd- anna að breyta við sin börn. Hann hylur sig um stundar- sakir, svo að manneskjan leiti hans andlitis. — Vissi Jesús, að Lazarus, vinur hans, lá veikur. Samt var hann fjarlægur hon- um, meðan hann tók hann burt. — Ei var honum ókunnugt, að vínskortur var í Kana; þó dró hann að snúa vatni í vín þar til hans stund var komin. (Jóh. 2.). Ýmislega breytir guð við Bína. Hver hefur nokkurntíma hans ráðgjafi verið? (Róm. 11.). Hann deildi á konungsmann- inn, þá hann leitaði hjálpar vegna sonar síns. (Jóh. 4 ). Hann bauð hundraðshöfðingjanum að ganga Bamstundis heim og lækna þjón hans. (Matt. 8.), — Hann fann strax kraft út af sér ganga, þá hin blóðfallssjúka hrærði við hans klæðafaldi. (Mark. 5.). En fyrir þessari nauðstöddu konu hylur hann sig. Þó kann ekki sól réttlætisins að leyna sér. Þvi segir og Markús, að þes8i kona hafi heyrt af Jesú og þar fyrir til hans komið, þvi hann hafí eigi getað dulist. Og hver er þá bón hennar? Hún hrópaði og sagði: »Herra, son- ur DavíðB! Miskunna þú mér!« 0! Hvað dýrmætur hlutur er krossinn. Hann kann að reka manninn út af Týró og Sídon. Það er af vondri veröld þess- ari, til að leita að Kristó. Haun er einn andlegur segulsteinn, sem mannanna stálhjörtum upp- rykkir í hæðirnar til guðs lif- anda. — »Herra, sonur Davíðs«, segir þessi kona. Fáorð var bæn hennar. En ekkert er hér eftir- skilið, það sem auðmjúkri, synd- ugs manns bæn á að fylgja. Með herra-titlinum játar hún sína undirgefni: Var hann herra, þá var hún hans ambátt. En með nafni Davíðs sonar, telur hún sig í ætt við hann, — ekki það hún væri af Davið komin, heldur af Adam, hvers niðji Davíð var. — 0, Minn Jesú! Þeir eru þín móðir, systur og bræður, sem eru þinir læri- sveinar. (Matt. 12.). En þínir lærisveinar eru allir þeir, er þitt ok upp á sig taka, og fylgja þér eftir, meðal hverra

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.