Árroði - 01.01.1937, Page 8

Árroði - 01.01.1937, Page 8
8 Á R R 0 Ð I þes9i útlendingur var eigi hinn siða8ti. — Það var henni ekki nóg, minn Jesú!, að þú varst hennar herra. Það er annað að kunna, annað að vilja. En það hún kallar þig Davíðs son, það er hold af hennar hoidi, og bein af hennar beinum. — Það var biturt skeyti, sem án alls efa, hefur stungið þín misk- unnar-iður. Þetta styrkir 3. Páls Hebr. 2., segjandi: Honum byrj- aði bræðrunum i öllu samlíkur að vera, upp á það hann misk- unnsamur væri, og trúr biskup i þvi, sem hjá guði átti að gjöra. Því sökum þess hann liðið hefur þá hann var freist- aður, þá kann hann og að hjálpa þeim, sem freistaðir eru. •Miskunna þú mér», segir kon- an. Hún kemur til Jesú; ekki svo sem til annara læknis, þeim er menn bjóða laun fyrir sitt ómak; ekki heldur í trausti sinnar forþénustu: »Miskunna þú mér«, segir konan, »en ekki minni dóttur», játandi þar með að ekki þyrfji hennar dóttir einasta misknnnar við, heldur væri og sjálf hún óverðug í guðs augliti sinna synda vegna. Það hann skyldi hjálpa hennar lifBafkvæmi, hvert hún eigi ein- asta hafði getið og fætt í synd- inni, heldur og uppalið meðal óguðlegra manna, við satans þjónustu og í hans dýrkun. Lær héi af, syndugur maður! Nær þú fram kemur fyrir guð, að þiggja uokkuð af hans ör* lætishendi; að afneita sjálfum þér og þínum eigin verðugleik, og gjör ekki þín góðverk, ef nokkur eru, að hinni verstu synd með of miklu trausti á þeim, eða dálæti við sjálfan þig, heldur seg með þessari konu, og Davíð: »Miskunna þú mér, guð, eftir mikilli miskunn- semi þinni, og eftir mikilleik miskunnsemda þinna. Afmá þú mitt ranglæti. (Sálm. 51). Þessi fáráða manneskja leggur or- sökina til, hvar fyrir hún svo grátbænir: »Min dóttir kvelst illa af djöíiinum*. Ó, neyð! ó, neyð! Ó, sorg! ó, Borg! Hvað góður skólameistari ert þú? Og hvereu sýnt er þér um, að gjöra hinar fáráðu tungumar vel talandi? Ekkert er hér eft- ir skilið, sem eitt mannshjarta kynni að hræra til meðaumkv- unar, avo hér var á engan veg hægt undan að komast fyrir þann, sem alt vald hefur bæði á himni og jörðu, (Matt. 28.), og er þó undir eins svo líkn- samur, sem faðirinn er börn- unum mískunnsamur. (Sálm. 103. Hún kallar hann herra, því

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.